Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2021 07:00 Ole Gunnar Solskjær gbýst við spennandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Andy Rain/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. „Deildin hefur sjaldan verið jafn sterk eins og hún verður á komandi tímabili,“ sagði Solskjær. „Auðvitað hafa það verið Citu og Liverpool sem hafa verið að berjast um titilinn seinustu ár, en mér finnst eins og bæði við og Chelsea sérum búin að eyða vel og leggja hart að okkur. Við ættum að horfa á okkur sem mögulega sigurvegara.“ Manchester United hefur eytt 107 milljónum punda í tvo leikmenn í sumarglugganum. Það eru þeir Jadon Sancho og Raphael Varane. Nágrannar þeirra í City hafa þó gengið enn lengra, og í gær gerðu þeir Jack Grealish að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir keyptu hann frá Aston Villa á hundrað milljónir punda. Þá hefur Harry Kane, framherji Tottenham, einnig verið orðaður við bláa liðið í Manchester, og ef svo á að verða þarf liðið líklega að bæta þetta met aftur. Solskjær segir að önnur lið þurfi að halda í við þessa þróun. „Maður tekur eftir því að önnur lið eru að eyða stórum fjárhæðum og við það er áskorun að reyna að halda í við þau.“ „Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar,“ sagði Solskjær að lokum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
„Deildin hefur sjaldan verið jafn sterk eins og hún verður á komandi tímabili,“ sagði Solskjær. „Auðvitað hafa það verið Citu og Liverpool sem hafa verið að berjast um titilinn seinustu ár, en mér finnst eins og bæði við og Chelsea sérum búin að eyða vel og leggja hart að okkur. Við ættum að horfa á okkur sem mögulega sigurvegara.“ Manchester United hefur eytt 107 milljónum punda í tvo leikmenn í sumarglugganum. Það eru þeir Jadon Sancho og Raphael Varane. Nágrannar þeirra í City hafa þó gengið enn lengra, og í gær gerðu þeir Jack Grealish að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir keyptu hann frá Aston Villa á hundrað milljónir punda. Þá hefur Harry Kane, framherji Tottenham, einnig verið orðaður við bláa liðið í Manchester, og ef svo á að verða þarf liðið líklega að bæta þetta met aftur. Solskjær segir að önnur lið þurfi að halda í við þessa þróun. „Maður tekur eftir því að önnur lið eru að eyða stórum fjárhæðum og við það er áskorun að reyna að halda í við þau.“ „Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar,“ sagði Solskjær að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira