Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2021 18:01 Harry Kane mætir til liðs við félaga sína hjá Tottenham á morgun. Shaun Botterill/Getty Images Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. Á mánudag greindu breskir fjölmiðlar frá því að Kane hefði ekki mætt til æfinga, líkt og til hafði staðið, hjá félagi sínu. Háværir orðrómar hafa verið á kreiki um möguleg félagsskipti hans til Englandsmeistara Manchester City og sagt var að Kane hafi neitað að mæta til æfinga til að setja pressu á sölu frá félaginu. Kane sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hann segir það þvætting. Honum sárni ummæli margra stuðningsmanna félagsins og segist aldrei hafa neitað að æfa. pic.twitter.com/x5nXkyvqo1— Harry Kane (@HKane) August 6, 2021 „Það er sárt að lesa sum ummæli sem hefur verið kastað fram í vikunni, þar sem efast er um mína fagmennsku,“ segir meðal annars í tilkynningunni. „Ég mun ekki fara út í smáatriði þegar kemur að stöðu minni, en vil árétta að ég myndi aldrei, og hef aldrei, neitað að æfa. Ég mun snúa aftur til félagsins á morgun,“ Tottenham mun leika sinn síðasta æfingaleik fyrir komandi leiktíð gegn Arsenal á sunnudag. Fyrsti deildarleikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni er gegn Manchester City, sem hafa elst við Kane í sumar, næstu helgi. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Á mánudag greindu breskir fjölmiðlar frá því að Kane hefði ekki mætt til æfinga, líkt og til hafði staðið, hjá félagi sínu. Háværir orðrómar hafa verið á kreiki um möguleg félagsskipti hans til Englandsmeistara Manchester City og sagt var að Kane hafi neitað að mæta til æfinga til að setja pressu á sölu frá félaginu. Kane sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hann segir það þvætting. Honum sárni ummæli margra stuðningsmanna félagsins og segist aldrei hafa neitað að æfa. pic.twitter.com/x5nXkyvqo1— Harry Kane (@HKane) August 6, 2021 „Það er sárt að lesa sum ummæli sem hefur verið kastað fram í vikunni, þar sem efast er um mína fagmennsku,“ segir meðal annars í tilkynningunni. „Ég mun ekki fara út í smáatriði þegar kemur að stöðu minni, en vil árétta að ég myndi aldrei, og hef aldrei, neitað að æfa. Ég mun snúa aftur til félagsins á morgun,“ Tottenham mun leika sinn síðasta æfingaleik fyrir komandi leiktíð gegn Arsenal á sunnudag. Fyrsti deildarleikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni er gegn Manchester City, sem hafa elst við Kane í sumar, næstu helgi.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira