Spilar Grealish sinn fyrsta leik í dag? Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 11:32 Grealish kostaði Manchester City 100 milljónir punda. Manchester City FC via Getty Images Breskir fjölmiðlar segja vel mögulegt að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, muni gefa Jack Grealish sitt fyrsta tækifæri með Englandsmeisturunum í leik dagsins um Samfélagsskjöldinn. Manchester City mætir Leicester City klukkan 16:15 í dag. Grealish varð í vikunni dýrasti leikmaður sem ensk félagslið hefur keypt. Manchester City borgaði uppeldisfélagi hans Aston Villa 100 milljónir punda fyrir þjónustu sóknartengiliðsins. Samkvæmt breskum fjölmiðlum stefnir Josep Guardiola ekki langan aðlögunartíma hjá Grealish áður en hann spilar sinn fyrsta leik í ljósbláu treyjunni, heldur muni hann taka þátt í leik dagsins, aðeins tveimur dögum eftir skipti sín til Manchester-borgar. Grealish verður í treyju númer 10 hjá félaginu, sem Sergio Aguero skildi eftir sig þegar hann samdi við Barcelona fyrr í sumar. Leicester gæti einnig sýnt ný andlit í leik dagsins. Sambíski framherjinn Patson Daka var keyptur til liðsins á 23 milljónir punda frá RB Salzburg í sumar, auk franska miðjumannsins Boubakary Soumaré sem kom frá Frakklandsmeisturum Lille og vinstri bakvarðarins Ryan Bertrand sem kom frá Southampton. Leicester verður án Wes Morgan sem lagði skónna á hilluna í sumar og þá verður Frakkinn Wesley Fofana ekki með eftir að hann varð fyrir fautatæklingu í æfingaleik við Villarreal í vikunni. Fróðlegt verður að sjá hvort nýliðarnir taki þátt í dag er meistarar síðasta árs mætast í árlegu uppgjöri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hefst bein útsending frá honum klukkan 15:45 á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Grealish varð í vikunni dýrasti leikmaður sem ensk félagslið hefur keypt. Manchester City borgaði uppeldisfélagi hans Aston Villa 100 milljónir punda fyrir þjónustu sóknartengiliðsins. Samkvæmt breskum fjölmiðlum stefnir Josep Guardiola ekki langan aðlögunartíma hjá Grealish áður en hann spilar sinn fyrsta leik í ljósbláu treyjunni, heldur muni hann taka þátt í leik dagsins, aðeins tveimur dögum eftir skipti sín til Manchester-borgar. Grealish verður í treyju númer 10 hjá félaginu, sem Sergio Aguero skildi eftir sig þegar hann samdi við Barcelona fyrr í sumar. Leicester gæti einnig sýnt ný andlit í leik dagsins. Sambíski framherjinn Patson Daka var keyptur til liðsins á 23 milljónir punda frá RB Salzburg í sumar, auk franska miðjumannsins Boubakary Soumaré sem kom frá Frakklandsmeisturum Lille og vinstri bakvarðarins Ryan Bertrand sem kom frá Southampton. Leicester verður án Wes Morgan sem lagði skónna á hilluna í sumar og þá verður Frakkinn Wesley Fofana ekki með eftir að hann varð fyrir fautatæklingu í æfingaleik við Villarreal í vikunni. Fróðlegt verður að sjá hvort nýliðarnir taki þátt í dag er meistarar síðasta árs mætast í árlegu uppgjöri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hefst bein útsending frá honum klukkan 15:45 á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira