Tekur sér ekki frí þrátt fyrir að hafa spilað 73 leiki á innan við ári Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 20:30 Pedri í undanúrslitaleik Spánar og Ítalíu á EM í sumar. Shaun Botterill - UEFA/UEFA via Getty Images Spænski miðjumaðurinn Pedri mun snúa aftur til æfinga hjá félagi sínu, Barcelona, á miðvikudag. Þetta gerir hann þrátt fyrir að vera nýbúinn að ljúka keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó og hafa áður verið með Spáni á EM fyrr í sumar. Pedri er aðeins 18 ára gamall en hann stimplaði sig rækilega inn í lið Barcelona síðasta haust og var fastamaður hjá liðinu alla síðustu leiktíð. Hann heillaði Luis Enrique, landsliðsþjálfara Spánar, með frammistöðu sinni og vann sér einnig inn sæti í spænska landsliðinu. Pedri spilaði alla leiki Spánar á EM í sumar en var þrátt fyrir það einnig kallaður upp í U23 ára landslið Spánar sem fór á Ólympíuleikana í Tókýó síðsumars. Spánn fór þar alla leið í úrslit en tapaði fyrir Brasilíu í framlengdum leik. Pedri lék einnig alla leiki liðs síns á því móti. Hann setti þar með met þar sem hann hefur spilað 73 keppnisleiki með félagsliði og landsliði frá því að keppni hófst síðasta haust. PEDRI RECHAZA TENER VACACIONES Ronald Koeman le ofreció fiesta hasta el miércoles 18. Pero Pedri ha decidido NO aceptarlas y se incorporará el jueves. Decisión del jugador, el club le pidió que no fuera a los Juegos, y ahora quiere demostrar su compromiso. #FCBlive pic.twitter.com/gXDrfrN1DJ— Pol Alonso (@Polyccio8) August 9, 2021 Barcelona var ekki hlynnt þeirri ákvörðun hans að fara á Ólympíuleikana eftir EM en spænskir fjölmiðlar greina frá því að Pedri vilji á móti sína lit með því að mæta sem fyrst til æfinga á ný. Hann mun því ekki taka sér sumarfrí, sem Barcelona hefur boðið honum, heldur mæta til æfinga strax á miðvikudag. Áhugavert verður að sjá hvernig meðhöndlun Pedri mun fá hjá Barcelona á komandi dögum og vikum en það kann að reynast áhættusamt fyrir svo ungan mann að setja svo mikið álag á líkama sinn án hvíldar. Spænski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Sjá meira
Pedri er aðeins 18 ára gamall en hann stimplaði sig rækilega inn í lið Barcelona síðasta haust og var fastamaður hjá liðinu alla síðustu leiktíð. Hann heillaði Luis Enrique, landsliðsþjálfara Spánar, með frammistöðu sinni og vann sér einnig inn sæti í spænska landsliðinu. Pedri spilaði alla leiki Spánar á EM í sumar en var þrátt fyrir það einnig kallaður upp í U23 ára landslið Spánar sem fór á Ólympíuleikana í Tókýó síðsumars. Spánn fór þar alla leið í úrslit en tapaði fyrir Brasilíu í framlengdum leik. Pedri lék einnig alla leiki liðs síns á því móti. Hann setti þar með met þar sem hann hefur spilað 73 keppnisleiki með félagsliði og landsliði frá því að keppni hófst síðasta haust. PEDRI RECHAZA TENER VACACIONES Ronald Koeman le ofreció fiesta hasta el miércoles 18. Pero Pedri ha decidido NO aceptarlas y se incorporará el jueves. Decisión del jugador, el club le pidió que no fuera a los Juegos, y ahora quiere demostrar su compromiso. #FCBlive pic.twitter.com/gXDrfrN1DJ— Pol Alonso (@Polyccio8) August 9, 2021 Barcelona var ekki hlynnt þeirri ákvörðun hans að fara á Ólympíuleikana eftir EM en spænskir fjölmiðlar greina frá því að Pedri vilji á móti sína lit með því að mæta sem fyrst til æfinga á ný. Hann mun því ekki taka sér sumarfrí, sem Barcelona hefur boðið honum, heldur mæta til æfinga strax á miðvikudag. Áhugavert verður að sjá hvernig meðhöndlun Pedri mun fá hjá Barcelona á komandi dögum og vikum en það kann að reynast áhættusamt fyrir svo ungan mann að setja svo mikið álag á líkama sinn án hvíldar.
Spænski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Sjá meira