Enginn af sérfræðingum BBC spáir Man. Utd titlinum en sjö hafa trú á Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 09:30 Chelsea vann Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor en hér fagna sigri þeir Antonio Ruediger, Timo Werner, Christian Pulisic, Kai Havertz, Tammy Abraham og Jorginho. EPA-EFE/Manu Fernandez Manchester United hefur bætt við sig einum besta miðverði heims og eytt einnig miklum pening í einn efnilegasta leikmann Englendinga. Það dugar þó ekki til að færa félaginu fyrsta Englandsmeistaratitilinn í níu ár ef marka má þá sem lifa og hrærast í umfjöllun um enska boltann í Englandi. Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst með leik Brentford og Arsenal annað kvöld. Breska ríkisútvarpið leitaði til allra sérfræðinga sinna og fékk þá til að spá fyrir um titilbaráttuna. Alls voru það tuttugu sérfræðingar sem skiluðu inn spá um fjögur efstu sætin og flestir þeirra hafa talsverða reynslu af því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Premier League predictions 2021-22: BBC Sport pundits pick their top four: https://t.co/hidPkUNYqp— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Það þarf ekki að koma á óvart að flestir spá Manchester City liðinu enska meistaratitlinum eða þrettán af þessum tuttugu. Aðeins einn spái City neðar en öðru sætinu. Það eru samt sjö sem spá því að Chelsea verði enskur meistari næsta vor og meðal þeirra eru Alan Shearer, Chris Sutton, Matthew Upson og Rob Green. Það eru einnig bara tveir sérfræðingar sem spá Manchester United öðru sæti en það eru Nedum Onuoha og Lindsay Johnson. Allir aðrir eru með United í þriðja (9) eða fjórða sæti (9). 2021-22 Premier League: Capacity crowds, big signings, new bosses: https://t.co/dnwYtDoy7b— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Þrír spá Liverpool öðru sætinu en það eru Rob Green, Danny Murphy og Mark Lawrenson en þeir tveir síðastnefndu spiluðu báðir lengi með Liverpool. Sjö setja Liverpool í þriðja sætið og einn er ekki með Liverpool á topp fjórum en það er Jermaine Beckford. Hann setur Leicester í fjórða sætið. Þegar allar þessar tuttugu spár eru lagðar saman þá er Manchester City í fyrsta sæti, Chelsea í öðru sæti, Manchester United í þriðja sæti og Liverpool í fjórða sæti. Enski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst með leik Brentford og Arsenal annað kvöld. Breska ríkisútvarpið leitaði til allra sérfræðinga sinna og fékk þá til að spá fyrir um titilbaráttuna. Alls voru það tuttugu sérfræðingar sem skiluðu inn spá um fjögur efstu sætin og flestir þeirra hafa talsverða reynslu af því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Premier League predictions 2021-22: BBC Sport pundits pick their top four: https://t.co/hidPkUNYqp— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Það þarf ekki að koma á óvart að flestir spá Manchester City liðinu enska meistaratitlinum eða þrettán af þessum tuttugu. Aðeins einn spái City neðar en öðru sætinu. Það eru samt sjö sem spá því að Chelsea verði enskur meistari næsta vor og meðal þeirra eru Alan Shearer, Chris Sutton, Matthew Upson og Rob Green. Það eru einnig bara tveir sérfræðingar sem spá Manchester United öðru sæti en það eru Nedum Onuoha og Lindsay Johnson. Allir aðrir eru með United í þriðja (9) eða fjórða sæti (9). 2021-22 Premier League: Capacity crowds, big signings, new bosses: https://t.co/dnwYtDoy7b— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Þrír spá Liverpool öðru sætinu en það eru Rob Green, Danny Murphy og Mark Lawrenson en þeir tveir síðastnefndu spiluðu báðir lengi með Liverpool. Sjö setja Liverpool í þriðja sætið og einn er ekki með Liverpool á topp fjórum en það er Jermaine Beckford. Hann setur Leicester í fjórða sætið. Þegar allar þessar tuttugu spár eru lagðar saman þá er Manchester City í fyrsta sæti, Chelsea í öðru sæti, Manchester United í þriðja sæti og Liverpool í fjórða sæti.
Enski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira