Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 08:01 Harry Kane fagnar marki fyrir Tottenham á móti Manchester United. EPA-EFE/Oli Scarff Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. Harry Kane hefur ekki spilað fyrir Tottenham á tímabilinu og mætti ekki á nokkrar æfingar liðsins eftir að hann átti að vera búinn að skila sér úr sumarfríi. Kane vill komast til liðs sem getur unnið titla en Tottenham vill ekki selja hann nema fyrir alvöru upphæð. Manchester City er sagt tilbúið að gera hann að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar en kannski ekki alveg til í að borga 150 milljóna punda verðmiða Tottenham. Það sést kannski hversu mikið hitamál þetta er að tveir blaðamenn Sky Sports fóru að rífast í settinu þegar þeir voru að ræða Harry Kane og samningamál hans. "Have you seen the contract." Sky Sports News reporters @SkyKaveh and @skysports_sheth have a heated debate on The Transfer Show over Harry Kane's future at Tottenham pic.twitter.com/ebDAT8LZm3— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2021 Þeir voru ekki sammála um það hvort það ætti að skipta máli hvort Tottenham hafi staðið sig í stykkinu þegar kæmi að þvi að hafa gert nóg til að keppa um titla á samningstímanum eða hvort að Kane bæri skylda til að virða sinn samning sama hvar metnaður félagsins liggur. Kane er búinn að fá nóg af metnaðarleysinu og telur sig hafa verið heiðursmannasamkomulag um að fá að fara í sumar. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Kane undir matsverði félagsins. Hér fyrir neðan má sjá þegar hitnaði í kolunum hjá Sky Sports mönnunum Kaveh Solhekol og Dharmesh Sheth þegar þeir voru að ræða samning og skyldur Harry Kane við Tottenham. Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Harry Kane hefur ekki spilað fyrir Tottenham á tímabilinu og mætti ekki á nokkrar æfingar liðsins eftir að hann átti að vera búinn að skila sér úr sumarfríi. Kane vill komast til liðs sem getur unnið titla en Tottenham vill ekki selja hann nema fyrir alvöru upphæð. Manchester City er sagt tilbúið að gera hann að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar en kannski ekki alveg til í að borga 150 milljóna punda verðmiða Tottenham. Það sést kannski hversu mikið hitamál þetta er að tveir blaðamenn Sky Sports fóru að rífast í settinu þegar þeir voru að ræða Harry Kane og samningamál hans. "Have you seen the contract." Sky Sports News reporters @SkyKaveh and @skysports_sheth have a heated debate on The Transfer Show over Harry Kane's future at Tottenham pic.twitter.com/ebDAT8LZm3— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2021 Þeir voru ekki sammála um það hvort það ætti að skipta máli hvort Tottenham hafi staðið sig í stykkinu þegar kæmi að þvi að hafa gert nóg til að keppa um titla á samningstímanum eða hvort að Kane bæri skylda til að virða sinn samning sama hvar metnaður félagsins liggur. Kane er búinn að fá nóg af metnaðarleysinu og telur sig hafa verið heiðursmannasamkomulag um að fá að fara í sumar. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Kane undir matsverði félagsins. Hér fyrir neðan má sjá þegar hitnaði í kolunum hjá Sky Sports mönnunum Kaveh Solhekol og Dharmesh Sheth þegar þeir voru að ræða samning og skyldur Harry Kane við Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira