Ensku félögin hvergi hætt: Tottenham og Chelsea stefna á að bæta við sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 16:00 Adama gæti orðið leikmaður Tottenham á næstu dögum. Getty Images Þó enska úrvalsdeildin sé farin af stað á nýjan leik og mörg lið virðast sátt með leikmannahópa sína þá eru önnur enn að leita að týnda hlekknum til að tryggja gott gengi í vetur. Leikmannahópar knattspyrnuliða eru síbreytilegir og þá sérstaklega á Englandi þar sem gríðarlegir fjármunir eru til staða. Nú þegar tæp ein og hálf vika er til loka félagaskiptagluggans þar í landi er vert að fara yfir hvað gæti gerst á næstu dögum. Háværasta umræðan er auðvitað í kringum enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane. Hann er leikmaður Tottenham Hotspur en virðist ekki hafa mikinn áhuga á að spila fyrir félagið og horfir hýru auga til Englandsmeistara Manchester City. Harry Kane is at The Molineux today. Tottenham are still convinced they ll be able to keep Harry at the club this summer - Man City will try again and again, Daniel Levy has always said no. #THFC and here Harry is, today. Spurs team. pic.twitter.com/ULwXhKUuQv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2021 Kane er ekki eini framherjinn á markaðnum en Robert Lewandowski því yfir nýverið að hann vildi yfirgefa Þýskalandsmeistara Bayern. Það er þó talið að Lewandwoski verði áfram í herbúðum Bæjara út tímabilið. Einnig eru orðrómar á kreiki um að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Juventus. Evrópumeistarar Chelsea hafa loks losað ítalska bakvörðinn Davide Zappacosta en hann hefur verið seldur til Atalanta fyrir tíu milljónir evra. Þá virðist Thomas Thuchel ekki hafa mikla trú á franska miðverðinum Kurt Happy Zouma. Sá er nú orðaður við West Ham United. Talið er að hann muni kosta í kringum 30 milljónir evra. Jules Koundé, landi Zouma, á að fylla skarð hans hjá Chelsea en þessi 22 ára gamli miðvörður ætti að smellpassa inn í þriggja manna vörn Chelsea-liðsins. Chelsea working on outgoings to try again for Jules Koundé as reported yesterday. #CFCIke Ugbo to Genk, done deal for 7.5m. Davide Zappacosta to Atalanta, done deal for 10m. Both permanent moves, medical in the next hours.West Ham are working on Zouma - updates soon.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2021 Þá ku Tottenham Hotspur vilja fá hinn öskufljóta Adama Traoré í sínar raðir. Viðræður eru í gangi en það verður að koma í ljós hvort Wolves er til í að selja. Nuno Espírito Santo þjálfaði auðvitað Traoré hjá Wolves áður en hann fór til Tottenham og veit því hvað leikmaðurinn getur. Wolves hefur hins vegar ekki enn skorað mark í ensku úrvalsdeildinni og er ef til vill ekki tilbúið að láta leynivopn sitt af hendi svo glatt. Félagaskiptaglugginn lokar þann 2. september og má búast við að leikmannahópar stærstu liðanna muni breytast eitthvað fram að því. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Leikmannahópar knattspyrnuliða eru síbreytilegir og þá sérstaklega á Englandi þar sem gríðarlegir fjármunir eru til staða. Nú þegar tæp ein og hálf vika er til loka félagaskiptagluggans þar í landi er vert að fara yfir hvað gæti gerst á næstu dögum. Háværasta umræðan er auðvitað í kringum enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane. Hann er leikmaður Tottenham Hotspur en virðist ekki hafa mikinn áhuga á að spila fyrir félagið og horfir hýru auga til Englandsmeistara Manchester City. Harry Kane is at The Molineux today. Tottenham are still convinced they ll be able to keep Harry at the club this summer - Man City will try again and again, Daniel Levy has always said no. #THFC and here Harry is, today. Spurs team. pic.twitter.com/ULwXhKUuQv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2021 Kane er ekki eini framherjinn á markaðnum en Robert Lewandowski því yfir nýverið að hann vildi yfirgefa Þýskalandsmeistara Bayern. Það er þó talið að Lewandwoski verði áfram í herbúðum Bæjara út tímabilið. Einnig eru orðrómar á kreiki um að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Juventus. Evrópumeistarar Chelsea hafa loks losað ítalska bakvörðinn Davide Zappacosta en hann hefur verið seldur til Atalanta fyrir tíu milljónir evra. Þá virðist Thomas Thuchel ekki hafa mikla trú á franska miðverðinum Kurt Happy Zouma. Sá er nú orðaður við West Ham United. Talið er að hann muni kosta í kringum 30 milljónir evra. Jules Koundé, landi Zouma, á að fylla skarð hans hjá Chelsea en þessi 22 ára gamli miðvörður ætti að smellpassa inn í þriggja manna vörn Chelsea-liðsins. Chelsea working on outgoings to try again for Jules Koundé as reported yesterday. #CFCIke Ugbo to Genk, done deal for 7.5m. Davide Zappacosta to Atalanta, done deal for 10m. Both permanent moves, medical in the next hours.West Ham are working on Zouma - updates soon.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2021 Þá ku Tottenham Hotspur vilja fá hinn öskufljóta Adama Traoré í sínar raðir. Viðræður eru í gangi en það verður að koma í ljós hvort Wolves er til í að selja. Nuno Espírito Santo þjálfaði auðvitað Traoré hjá Wolves áður en hann fór til Tottenham og veit því hvað leikmaðurinn getur. Wolves hefur hins vegar ekki enn skorað mark í ensku úrvalsdeildinni og er ef til vill ekki tilbúið að láta leynivopn sitt af hendi svo glatt. Félagaskiptaglugginn lokar þann 2. september og má búast við að leikmannahópar stærstu liðanna muni breytast eitthvað fram að því.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira