Þjálfarinn Agger skráður sem leikmaður vegna meiðslavandræða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 22:15 Daniel Agger gæti þurft að reima á sig takkaskónum á næstu dögum. Frank Cilius/Ritzau Scanpix Fyrrum varnarjaxlinn Daniel Agger tók við þjálfun B-deildarliðsins HB Køge í heimalandinu fyrir núverandi leiktíð. Vegna fjölda meiðsla í leikmannahópnum hefur liðið brugðið á það ráð að skrá Agger í leikmannahóp félagsins. Danska B-deildarliðið HB Köge réð hinn 36 ára gamla Daniel Agger nokkuð óvænt sem þjálfara í apríl á þessu ári. Agger lék á sínum tíma með Bröndby og danska landsliðinu en er hvað frægastur fyrir veru sína hjá Liverpool frá 2006 til 2014. Eftir það fór hann aftur til Bröndby en lagði skóna á hilluna tveimur árum síðar vegna vegna þrálátra meiðsla. Rykið hefur nú verið dustað af skónum og þeir teknir af hillunni þar sem leikmannahópur HB Køge verður þynnri og þynnri með hverjum deginum. „Hann sagði að ef staðan er virkilega slæm gæti hann komið inn af bekknum undir lok leikja og hjálpað til. Það er ástæðan fyrir að við skráðum hann í leikmannahóp liðsins,“ sagði Per Rud, framkvæmdastjóri félagsins. HB Køge er sem stendur í 9. sæti dönsku B-deildarinnar með fjögur stig að loknum sex leikjum. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1. apríl 2021 12:32 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2. ágúst 2021 15:46 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Danska B-deildarliðið HB Köge réð hinn 36 ára gamla Daniel Agger nokkuð óvænt sem þjálfara í apríl á þessu ári. Agger lék á sínum tíma með Bröndby og danska landsliðinu en er hvað frægastur fyrir veru sína hjá Liverpool frá 2006 til 2014. Eftir það fór hann aftur til Bröndby en lagði skóna á hilluna tveimur árum síðar vegna vegna þrálátra meiðsla. Rykið hefur nú verið dustað af skónum og þeir teknir af hillunni þar sem leikmannahópur HB Køge verður þynnri og þynnri með hverjum deginum. „Hann sagði að ef staðan er virkilega slæm gæti hann komið inn af bekknum undir lok leikja og hjálpað til. Það er ástæðan fyrir að við skráðum hann í leikmannahóp liðsins,“ sagði Per Rud, framkvæmdastjóri félagsins. HB Køge er sem stendur í 9. sæti dönsku B-deildarinnar með fjögur stig að loknum sex leikjum.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1. apríl 2021 12:32 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2. ágúst 2021 15:46 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1. apríl 2021 12:32
Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2. ágúst 2021 15:46