„Ég segi bara við allt unga fólkið heima: Let‘s go“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 20:00 Friðrik Dór mun sjálfur sjá söngleikinn Hlið við Hlið í fyrsta sinn í kvöld. Vísir Söngleikurinn Hlið við hlið sem byggður er á þekktustu lögum söngvarans Friðriks Dórs verður frumsýndur í kvöld. Sýningin fer fram í Gamla bíói en Friðrik Dór mun sjá verkið lifna við á sviðinu í fyrsta sinn í kvöld. Höskuldur Þór Jónsson er leikstjóri og höfundur verksins en hann fékk hugmyndina að því á tónleikum Frikka sem fóru fram í Eldborgarsal í Hörpu árið 2017. „Þá fékk ég þessa flugu í hausinn en svo var hún lengi vel að malla í hausnum og svo var þetta í mínum huga í raun bara hver yrði fyrstur til að grípa þetta,“ sagði Höskuldur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það hafa verið stressandi að hafa samband við Frikka og fá leyfi fyrir sýningunni. „Það var alveg biti en hann tók furðuvel í hugmyndina strax frá fyrstu þannig að það maður gat ekki beðið um betra,“ segir Höskuldur. Hugmyndin að söngleiknum fæddist hjá Höskuldi þegar hann sá Friðrik Dór spila í Eldborg árið 2017.Vísir Frikki segir sjálfur að það hafi ekkert annað komið til greina en að segja já við uppsetningu verksins. „Mér finnst bara gaman þegar ungt fólk vill gera eitthvað þannig að ég að sjálfsögðu „let‘s go“. Ég segi bara það sama við allt unga fólkið heima: Let‘s go!“ Það sé mikill heiður að söngleikur sé byggður á lögum hans. „Auðvitað er þetta það, mér finnst það. Mér finnst það að einhver skuli vilja gera eitthvað með verkin þín, það er heiður þannig að já. Mér finnst þetta mikill heiður og mjög gaman,“ segir Frikki. Hann hefur sjálfur ekki séð neinn hluta sýningarinnar og bíður spenntur eftir að sjá lögin hans lifna á sviðinu. „Ég las handritið þannig að ég veit sirka um hvað þetta snýst en ég hef ekki séð neitt þannig að ég er mjög spenntur að sjá þetta lifna við á sviðinu.“ Tónlist Leikhús Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira
Höskuldur Þór Jónsson er leikstjóri og höfundur verksins en hann fékk hugmyndina að því á tónleikum Frikka sem fóru fram í Eldborgarsal í Hörpu árið 2017. „Þá fékk ég þessa flugu í hausinn en svo var hún lengi vel að malla í hausnum og svo var þetta í mínum huga í raun bara hver yrði fyrstur til að grípa þetta,“ sagði Höskuldur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það hafa verið stressandi að hafa samband við Frikka og fá leyfi fyrir sýningunni. „Það var alveg biti en hann tók furðuvel í hugmyndina strax frá fyrstu þannig að það maður gat ekki beðið um betra,“ segir Höskuldur. Hugmyndin að söngleiknum fæddist hjá Höskuldi þegar hann sá Friðrik Dór spila í Eldborg árið 2017.Vísir Frikki segir sjálfur að það hafi ekkert annað komið til greina en að segja já við uppsetningu verksins. „Mér finnst bara gaman þegar ungt fólk vill gera eitthvað þannig að ég að sjálfsögðu „let‘s go“. Ég segi bara það sama við allt unga fólkið heima: Let‘s go!“ Það sé mikill heiður að söngleikur sé byggður á lögum hans. „Auðvitað er þetta það, mér finnst það. Mér finnst það að einhver skuli vilja gera eitthvað með verkin þín, það er heiður þannig að já. Mér finnst þetta mikill heiður og mjög gaman,“ segir Frikki. Hann hefur sjálfur ekki séð neinn hluta sýningarinnar og bíður spenntur eftir að sjá lögin hans lifna á sviðinu. „Ég las handritið þannig að ég veit sirka um hvað þetta snýst en ég hef ekki séð neitt þannig að ég er mjög spenntur að sjá þetta lifna við á sviðinu.“
Tónlist Leikhús Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira