Hirtu útivallarmetið af Arsenal Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. ágúst 2021 07:31 Norðmaðurinn að ná vopnum sínum í stjórastólnum hjá Man Utd. vísir/Getty Manchester United hefur gengið afar vel á útivelli undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og vann sterkan 0-1 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigur Man Utd var torsóttur og áttu Úlfarnir til að mynda fleiri góð marktækifæri en gestirnir í leiknum. Man Utd hefur átt afar góðu gengi að fagna á útivöllum ensku úrvalsdeildarinnar undanfarið og með sigrinum í gær bættu þeir met Arsenal frá því árið 2004. Þetta var tuttugasti og áttundi útileikur liðsins í röð án þess að tapa en af síðustu 28 útileikjum hefur Man Utd unnið átján og gert tíu jafntefli. 28 - Manchester United are now unbeaten in their last 28 Premier League away games (W18 D10), establishing a new record for the longest unbeaten away run in English Football League history. Unstoppable. pic.twitter.com/v7fWyjwpO0— OptaJoe (@OptaJoe) August 29, 2021 Þetta var jafnframt hundraðasti deildarleikur liðsins undir stjórn Solskjær og hefur Norðmanninum tekist að stýra Man Utd til sigurs í 53 þeirra. Hefur aðeins einn stjóri átt betri byrjun í deildarkeppninni hjá Man Utd og þarf að fara alla leið aftur til Ernest Mangnall sem stýrði félaginu á árunum 1903-1912. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29. ágúst 2021 18:23 Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Sigur Man Utd var torsóttur og áttu Úlfarnir til að mynda fleiri góð marktækifæri en gestirnir í leiknum. Man Utd hefur átt afar góðu gengi að fagna á útivöllum ensku úrvalsdeildarinnar undanfarið og með sigrinum í gær bættu þeir met Arsenal frá því árið 2004. Þetta var tuttugasti og áttundi útileikur liðsins í röð án þess að tapa en af síðustu 28 útileikjum hefur Man Utd unnið átján og gert tíu jafntefli. 28 - Manchester United are now unbeaten in their last 28 Premier League away games (W18 D10), establishing a new record for the longest unbeaten away run in English Football League history. Unstoppable. pic.twitter.com/v7fWyjwpO0— OptaJoe (@OptaJoe) August 29, 2021 Þetta var jafnframt hundraðasti deildarleikur liðsins undir stjórn Solskjær og hefur Norðmanninum tekist að stýra Man Utd til sigurs í 53 þeirra. Hefur aðeins einn stjóri átt betri byrjun í deildarkeppninni hjá Man Utd og þarf að fara alla leið aftur til Ernest Mangnall sem stýrði félaginu á árunum 1903-1912.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29. ágúst 2021 18:23 Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29. ágúst 2021 18:23
Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30