Vonast til að Ronaldo hafi sömu áhrif og Tom Brady Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 08:00 Cristiano Ronaldo á æfingu með portúgalska landsliðinu. Gualter Fatia/Getty Images Glazer-fjölskyldan, eigendur Manchester United og Tampa Bay Buccaneers, vonast til að innkoma Cristiano Ronaldo til Man United hafi sömu áhrif á innkoma Tom Brady hafði hjá Buccaneers. Fyrir þau sem ekki vita eru Buccaneers ríkjandi meistarar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Lið sem hefur lítið getað undanfarin ár sótti hinn aldna – en sigursæla – Tom Brady til að stýra sóknarleik liðsins og viti menn, leikstjórnandi stýrði liðinu til sigurs. Þeirra fyrsti sigur í NFL-deildinni í 18 ár. Nú hefur Glazer-fjölskyldan aftur leitað í reynslu ofurstjörnu til að reyna koma liði sínum á þann stall sem það á heima. Þá hjálpar til við að innkoma beggja aðila stóreykur áhuga á liðinu um heim allan. Mögulega er það ástæðan fyrir því að Ronaldo verður launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vonast er til að Ronaldo geti fært Man Utd fyrsta Englandsmeistaratitilinn í átta ár. Manchester United hafði mögulega á að fjárfesta í Ronaldo fyrr í félagaskiptaglugganum en Glazer-fjölskyldan var ekki tilbúin að leggja út þá upphæð sem þurfti þar sem félagið var nú þegar að eyða tæpum 120 milljónum punda í þá Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og Raphaël Varane frá Real Madríd. Á endanum gátu forráðamenn Man United ekki setið hjá og horft á Manchester City daðra við Ronaldo. Glazer-fjölskyldan ákvað að semja við Portúgalann í þeirri von að hann hafi sömu áhrif og Tom Brady gerði hjá Tampa Bay. Brady var fenginn inn til að gera liðið betra en einnig til að kenna ungum leikmönnum hvernig á að vinna. Tampa Bay ætti því að njóta góðs af veru Brady löngu eftir að hann hætti og það sama má mögulega segja um Ronaldo hjá Man United. Það er allavega von Glazer-fjölskyldunnar og stuðningsfólks félaganna líka. The Telegraph Sport greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45 Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31 Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01 Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15 Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Fyrir þau sem ekki vita eru Buccaneers ríkjandi meistarar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Lið sem hefur lítið getað undanfarin ár sótti hinn aldna – en sigursæla – Tom Brady til að stýra sóknarleik liðsins og viti menn, leikstjórnandi stýrði liðinu til sigurs. Þeirra fyrsti sigur í NFL-deildinni í 18 ár. Nú hefur Glazer-fjölskyldan aftur leitað í reynslu ofurstjörnu til að reyna koma liði sínum á þann stall sem það á heima. Þá hjálpar til við að innkoma beggja aðila stóreykur áhuga á liðinu um heim allan. Mögulega er það ástæðan fyrir því að Ronaldo verður launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vonast er til að Ronaldo geti fært Man Utd fyrsta Englandsmeistaratitilinn í átta ár. Manchester United hafði mögulega á að fjárfesta í Ronaldo fyrr í félagaskiptaglugganum en Glazer-fjölskyldan var ekki tilbúin að leggja út þá upphæð sem þurfti þar sem félagið var nú þegar að eyða tæpum 120 milljónum punda í þá Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og Raphaël Varane frá Real Madríd. Á endanum gátu forráðamenn Man United ekki setið hjá og horft á Manchester City daðra við Ronaldo. Glazer-fjölskyldan ákvað að semja við Portúgalann í þeirri von að hann hafi sömu áhrif og Tom Brady gerði hjá Tampa Bay. Brady var fenginn inn til að gera liðið betra en einnig til að kenna ungum leikmönnum hvernig á að vinna. Tampa Bay ætti því að njóta góðs af veru Brady löngu eftir að hann hætti og það sama má mögulega segja um Ronaldo hjá Man United. Það er allavega von Glazer-fjölskyldunnar og stuðningsfólks félaganna líka. The Telegraph Sport greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45 Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31 Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01 Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15 Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45
Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31
Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01
Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15
Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54
Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30