Hafa birt lista Flokks fólksins í Reykjavík suður Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2021 10:07 Helga Þórðardóttir, Wilhelm Wessman, Inga Sæland og Svanberg Hreinsson skipa efstu sæti listans. Flokkur fólksins Inga Sæland, formaður og stofnandi Flokks fólksins, skipar efsta sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir komandi kosningar. Flokkurinn hefur nú birt listann í heild sinni Inga stofnaði flokkinn árið 2016 og var kjörin á þing ári síðar. Í tilkynningu segir að Inga hafi mælt fyrir tugum mála á Alþingi og verið öflugur og ötull málsvari öryrkja, aldraðra og allra þeirra sem búa við mismunun og fátækt „Wilhelm Wessman skipar annað sæti listans. Wilhelm hefur barist af einurð fyrir auknu réttlæti og bættum kjörum eldra fólks. Hann hefur verið virkur í Gráa hernum og er einn þeirra sem hrundu af stað málsókn gegn ríkinu varðandi meinta eignarupptöku þess í formi skerðinga á greiðslum almannatrygginga vegna áunninna lífeyrissjóðsréttinda. Helga Þórðardóttir, kennari við Barnaspítala Hringsins og fyrrverandi formaður Dögunar skipar þriðja sætið og Svanberg Hreinsson, framreiðslumeistari, fjórða sæti listans. “ Framboðslistinn: 1. Inga Sæland, alþingismaður / öryrki 2. Wilhelm Wessman, hótelráðgjafi / leiðsögumaður / eldri borgari 3. Helga Þórðardóttir, kennari 4. Svanberg Hreinsson, framreiðslumeistari / öryrki 5. Halldóra Gestsdóttir, hönnuður / öryrki 6. Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður 7. Valur Sigurðsson, rafvirki / heldri borgari 8. Magano Katrína Shiimi, sjúkraliði 9. Sigurjón Arnórsson, framkvæmdarstjóri 10. Ómar Örn Ómarsson, athafnamaður 11. Hjördís Björg Kristinsdóttir, snyrtifræðingur / sjúkraliði / eldri borgari 12. Sigurður Steingrímsson, verkamaður / eldri borgari 13. Andrea Kristjana Lind Gunnarsdóttir, athafnakona 14. Hilmar Guðmundsson, sjómaður 15. Heiðrún Elsa Harðardóttir, sjúkraliði 16. Guðmundur Þór Guðmundsson, fv. birfeiðarstjóri / eldri borgari 17. Þóra B. Jónsdóttir, handverkskona 18. Þórarinn Kristinsson, eldri borgari 19. Sigrún Þorleifsdóttir, eldri borgari 20. Óli Már Guðmundsson, myndlistamaður 21. Kristján A. Helgason, öryrki 22. Sigríður Sæland Jónsdóttir, eldri borgari Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Inga stofnaði flokkinn árið 2016 og var kjörin á þing ári síðar. Í tilkynningu segir að Inga hafi mælt fyrir tugum mála á Alþingi og verið öflugur og ötull málsvari öryrkja, aldraðra og allra þeirra sem búa við mismunun og fátækt „Wilhelm Wessman skipar annað sæti listans. Wilhelm hefur barist af einurð fyrir auknu réttlæti og bættum kjörum eldra fólks. Hann hefur verið virkur í Gráa hernum og er einn þeirra sem hrundu af stað málsókn gegn ríkinu varðandi meinta eignarupptöku þess í formi skerðinga á greiðslum almannatrygginga vegna áunninna lífeyrissjóðsréttinda. Helga Þórðardóttir, kennari við Barnaspítala Hringsins og fyrrverandi formaður Dögunar skipar þriðja sætið og Svanberg Hreinsson, framreiðslumeistari, fjórða sæti listans. “ Framboðslistinn: 1. Inga Sæland, alþingismaður / öryrki 2. Wilhelm Wessman, hótelráðgjafi / leiðsögumaður / eldri borgari 3. Helga Þórðardóttir, kennari 4. Svanberg Hreinsson, framreiðslumeistari / öryrki 5. Halldóra Gestsdóttir, hönnuður / öryrki 6. Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður 7. Valur Sigurðsson, rafvirki / heldri borgari 8. Magano Katrína Shiimi, sjúkraliði 9. Sigurjón Arnórsson, framkvæmdarstjóri 10. Ómar Örn Ómarsson, athafnamaður 11. Hjördís Björg Kristinsdóttir, snyrtifræðingur / sjúkraliði / eldri borgari 12. Sigurður Steingrímsson, verkamaður / eldri borgari 13. Andrea Kristjana Lind Gunnarsdóttir, athafnakona 14. Hilmar Guðmundsson, sjómaður 15. Heiðrún Elsa Harðardóttir, sjúkraliði 16. Guðmundur Þór Guðmundsson, fv. birfeiðarstjóri / eldri borgari 17. Þóra B. Jónsdóttir, handverkskona 18. Þórarinn Kristinsson, eldri borgari 19. Sigrún Þorleifsdóttir, eldri borgari 20. Óli Már Guðmundsson, myndlistamaður 21. Kristján A. Helgason, öryrki 22. Sigríður Sæland Jónsdóttir, eldri borgari
Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?