Geta ekki haldið HM vegna Covid Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2021 18:00 Úrslitaleikur keppninnar átti að fara fram á Yokohama-vellinum. Steve Bardens-FIFA/FIFA via Getty Images Japan hefur þurft að gefa frá sér gestgjafahlutverkið á HM félagsliða sem fram fer í desember vegna kórónuveirufaraldursins. Heimsmeistaramót félagsliða er árlegt mót þar sem meistarar allra heimsálfa etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Mótið átti að snúa aftur til Japan í ár eftir að hafa verið haldið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2017 og 2018 og í Katar síðustu tvö ár. Japan hefur oftast haldið keppnina, átta sinnum, síðast 2016. Kórónuveirufaraldurinn hefur farið illa með Japan síðustu vikur þar sem stór alda smita fer nú yfir landið. Það hafði mikil áhrif á Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra þar sem engir áhorfendur voru heimilaðir. Ákvörðunin um að færa mótið var tekin í ljósi þess að japönsk yfirvöld hafa framlengt neyðarlög vegna smitanna til loka þessa mánaðar hið minnsta. Japanska knattspyrnusambandið sá ekki fram á að geta haldið mótið í desember með eðlilegum hætti og gaf gestgjafaréttinn því frá sér. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun taka ákvörðun um hvar mótið verði haldið á allra næstu dögum. Vera kann að þetta mót verði það síðasta sem við sjáum af keppninni í núverandi mynd. FIFA stefnir að því að stækka mótið, þar sem 24 lið frá öllum álfum muni taka þátt, og halda keppnina á fjögurra ára fresti. Mótið kemur í stað Álfukeppninnar í fótboltadagatalið, sem var ávallt haldin ári fyrir heimsmeistaramót. Chelsea vann sér inn þátttökurétt á mótinu með sigri í Meistaradeild Evrópu í sumar og þá munu Afríkumeistarar Al Ahly frá Egyptalandi taka þátt, líkt og Auckland City frá Nýja-Sjálandi fyrir hönd Eyjaálfu. Enn á eftir að útkljá Meistaradeild Norður-Ameríku, Suður-Ameríku og Asíu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Heimsmeistaramót félagsliða er árlegt mót þar sem meistarar allra heimsálfa etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Mótið átti að snúa aftur til Japan í ár eftir að hafa verið haldið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2017 og 2018 og í Katar síðustu tvö ár. Japan hefur oftast haldið keppnina, átta sinnum, síðast 2016. Kórónuveirufaraldurinn hefur farið illa með Japan síðustu vikur þar sem stór alda smita fer nú yfir landið. Það hafði mikil áhrif á Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra þar sem engir áhorfendur voru heimilaðir. Ákvörðunin um að færa mótið var tekin í ljósi þess að japönsk yfirvöld hafa framlengt neyðarlög vegna smitanna til loka þessa mánaðar hið minnsta. Japanska knattspyrnusambandið sá ekki fram á að geta haldið mótið í desember með eðlilegum hætti og gaf gestgjafaréttinn því frá sér. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun taka ákvörðun um hvar mótið verði haldið á allra næstu dögum. Vera kann að þetta mót verði það síðasta sem við sjáum af keppninni í núverandi mynd. FIFA stefnir að því að stækka mótið, þar sem 24 lið frá öllum álfum muni taka þátt, og halda keppnina á fjögurra ára fresti. Mótið kemur í stað Álfukeppninnar í fótboltadagatalið, sem var ávallt haldin ári fyrir heimsmeistaramót. Chelsea vann sér inn þátttökurétt á mótinu með sigri í Meistaradeild Evrópu í sumar og þá munu Afríkumeistarar Al Ahly frá Egyptalandi taka þátt, líkt og Auckland City frá Nýja-Sjálandi fyrir hönd Eyjaálfu. Enn á eftir að útkljá Meistaradeild Norður-Ameríku, Suður-Ameríku og Asíu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira