Ætla að borga konum og körlum nákvæmlega jafnmikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 10:30 Megan Rapinoe hefur ekki aðeins farið fyrir bandaríska liðinu innan vallar heldur einnig leitt jafnréttisbaráttuna utan vallar. EPA-EFE/IAN LANGSDON Bandaríska knattspyrnusambandið stígur stórt skref í átt til jafnræðis í nýjum samningstilboðum sínum til landsliðsfólksins síns. Bandarísku landsliðskonurnar hafa staðið í deilum við sambandið undanfarin ár og fóru með málið alla leið fyrir dómstóla þar sem þær hafa reyndi ekki haft erindi sem erfiði ennþá. The U.S. Soccer Federation says it has offered identical contract proposals to the players associations for the men s and women s national teams and that it would refuse to agree to a deal in which World Cup prize money is not equalized. https://t.co/N5xSi624QJ— AP Sports (@AP_Sports) September 14, 2021 Þær höfðu hins vegar fyrir löngu unnið almenningsálitið og hafa margir hneykslast á þeim leiðum sem bandaríska sambandið hefur farið til að réttlæta það að greiða körlunum hærri árangustengda bónusa. Nú er aftur á móti komið annað hljóð í forráðamenn sambandsins sem vilja nú gera einn samning sem gildir fyrir bæði landsliðskonur og landsliðskarla. „Þetta tilboð mun tryggja það að leikmenn karla- og kvennalandsliðs Bandaríkjanna munu halda sinni stöðu meðal þeirra hæstlaunuðustu í heiminum um leið að það tryggir jafna skiptingu tekja. Það gefur síðan öllum aðilum tækifæri til að hefja nýja vegferð í átt að sameiginlegu átaki að tryggja framtíð bandarísk fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. The U.S. Soccer Federation has offered identical contract proposals to the USWNT players association and the USMNT players association, it announced on Tuesday.One step closer to equal pay.https://t.co/jQwStuZ8sC— The Athletic (@TheAthletic) September 14, 2021 Stóra vandamálið liggur þó enn í misskiptingu árangurstekna hjá FIFA. Þar var verðlaunaféið 400 milljónir dollara á síðasta heimsmeistaramóti karla en aðeins 38 milljónir á síðasta heimsmeistaramóti kvenna. FIFA ætlar að hækka verðlaunafé kvenna upp í 60 milljónir á næsta móti sem er mikil hækkun en um leið langt frá því sem karlalandsliðin fá. Þessi tilkynning frá sambandinu kemur í beinu framhaldið af því að forseti bandaríska sambandsins, Cindy Parlow Cone, sendi frá sér opið bréf þar sem hún sagði að karla og konur yrðu að sameinast, að allir þyrftu að endurhugsa það sem hefur verið gert hingað til og finna lausn á að skipta verðlaunafé FIFA jafnt. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Sjá meira
Bandarísku landsliðskonurnar hafa staðið í deilum við sambandið undanfarin ár og fóru með málið alla leið fyrir dómstóla þar sem þær hafa reyndi ekki haft erindi sem erfiði ennþá. The U.S. Soccer Federation says it has offered identical contract proposals to the players associations for the men s and women s national teams and that it would refuse to agree to a deal in which World Cup prize money is not equalized. https://t.co/N5xSi624QJ— AP Sports (@AP_Sports) September 14, 2021 Þær höfðu hins vegar fyrir löngu unnið almenningsálitið og hafa margir hneykslast á þeim leiðum sem bandaríska sambandið hefur farið til að réttlæta það að greiða körlunum hærri árangustengda bónusa. Nú er aftur á móti komið annað hljóð í forráðamenn sambandsins sem vilja nú gera einn samning sem gildir fyrir bæði landsliðskonur og landsliðskarla. „Þetta tilboð mun tryggja það að leikmenn karla- og kvennalandsliðs Bandaríkjanna munu halda sinni stöðu meðal þeirra hæstlaunuðustu í heiminum um leið að það tryggir jafna skiptingu tekja. Það gefur síðan öllum aðilum tækifæri til að hefja nýja vegferð í átt að sameiginlegu átaki að tryggja framtíð bandarísk fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. The U.S. Soccer Federation has offered identical contract proposals to the USWNT players association and the USMNT players association, it announced on Tuesday.One step closer to equal pay.https://t.co/jQwStuZ8sC— The Athletic (@TheAthletic) September 14, 2021 Stóra vandamálið liggur þó enn í misskiptingu árangurstekna hjá FIFA. Þar var verðlaunaféið 400 milljónir dollara á síðasta heimsmeistaramóti karla en aðeins 38 milljónir á síðasta heimsmeistaramóti kvenna. FIFA ætlar að hækka verðlaunafé kvenna upp í 60 milljónir á næsta móti sem er mikil hækkun en um leið langt frá því sem karlalandsliðin fá. Þessi tilkynning frá sambandinu kemur í beinu framhaldið af því að forseti bandaríska sambandsins, Cindy Parlow Cone, sendi frá sér opið bréf þar sem hún sagði að karla og konur yrðu að sameinast, að allir þyrftu að endurhugsa það sem hefur verið gert hingað til og finna lausn á að skipta verðlaunafé FIFA jafnt.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Sjá meira