Johnson hreinsar út úr ráðuneytum Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2021 15:14 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. AP/Alberto Pezzali Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gerði í dag talsverðar breytingar á ríkisstjórn sinni. Meðal annars vék hann Dominic Raab úr embætti utanríkisráðherra og gerði hann í staðinn að dómsmálaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra. Raab er sagður hafa brugðist reiður við þessum vendingum. Liz Truss hefur verið gerð að utanríkisráðherra. Hún var áður viðskiptaráðherra Bretlands en hún hefur verið ráðherra samfleytt frá 2014, þó í mismunandi ráðuneytum. Forsætisráðherrann gerði breytingar á mörgum embættum í ríkisstjórn sinni á þessum tíðindamikla degi í Downing-stræti. Johnson vék einnig Gavin Williamsson úr embætti menntamálaráðherra og Robert Buckland úr embætti dómsmálaráðherra. Þá vék hann Robert Jenrick úr embætti húsnæðismálaráðherra. Aðrir ráðherrar voru færðir milli ráðuneyta. Raab hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni vegna þess hvernig haldið var utan um brottflutning Breta frá Afganistan. Annars er enn óljóst af hverju Johnson sópaði honum út úr utanríkisráðuneytinu. BREAKING: Dominic Raab has been removed as Foreign Secretary and demoted to Justice Secretary and Deputy Prime Minister in the government cabinet reshuffle.Read more: https://t.co/NhVLInSK5g pic.twitter.com/fgrDdzVaey— Sky News (@SkyNews) September 15, 2021 Bretland Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Raab er sagður hafa brugðist reiður við þessum vendingum. Liz Truss hefur verið gerð að utanríkisráðherra. Hún var áður viðskiptaráðherra Bretlands en hún hefur verið ráðherra samfleytt frá 2014, þó í mismunandi ráðuneytum. Forsætisráðherrann gerði breytingar á mörgum embættum í ríkisstjórn sinni á þessum tíðindamikla degi í Downing-stræti. Johnson vék einnig Gavin Williamsson úr embætti menntamálaráðherra og Robert Buckland úr embætti dómsmálaráðherra. Þá vék hann Robert Jenrick úr embætti húsnæðismálaráðherra. Aðrir ráðherrar voru færðir milli ráðuneyta. Raab hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni vegna þess hvernig haldið var utan um brottflutning Breta frá Afganistan. Annars er enn óljóst af hverju Johnson sópaði honum út úr utanríkisráðuneytinu. BREAKING: Dominic Raab has been removed as Foreign Secretary and demoted to Justice Secretary and Deputy Prime Minister in the government cabinet reshuffle.Read more: https://t.co/NhVLInSK5g pic.twitter.com/fgrDdzVaey— Sky News (@SkyNews) September 15, 2021
Bretland Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira