Tólf stig verða tekin af Derby vegna fjárhagsvandræða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 08:00 Derby County er í miklum fjárhagsvandræðum. vísir/getty Tólf stig verða dregin af enska knattspyrnufélaginu Derby County ef félagið finnur ekki nýja eigendur á næstu dögum. Kórónuveirufaraldurinn hefur sett strik í reikninginn og félagið er í miklum fjárhagsvandræðum. Sky Sports greinir frá þessu, en félagið er til sölu. Forsvarsmenn Derby segja að þrátt fyrir viðræður við nokkra álitlega kaupendur sé ólíklegt að félagið finni kaupanda á næstu dögum. Derby leikur í ensku B-deildinni, og nú hefur deildin staðfest að tólf stig verði dregin af liðinu. Eins og staðan er núna er Derby með sjö stig eftir jafn marga leiki í deildinni og færi því í mínus fimm stig ef stigin verða dregin af. Í yfirlýsingu frá klúbbnum kemur fram að Kórónaveirufaraldurinn hafi haft gríðarleg áhrif á fjárhag félagsins. Þar kemur einnig fram að faraldurinn hafi kostað þá í kringum 20 milljónir punda í töpuðum hagnaði og að þeir geti ekki lengur sinnt daglegum fjárhagslegum skyldum. Derby County are set to enter administration amid ongoing financial problems at the Championship club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 17, 2021 Enn fleiri stig gætu verið dregin af Derby, en reikningar félagsins frá árunum 2016, 2017 og 2018 eru nú til skoðunar eftir að félagið braut bókhaldsreglur. Félagið var sektað um 100.000 pund fyrir þau brot. Derby County will be fined £100,000 for accounting irregularities, while the EFL has developed two sets of fixture lists - featuring the East Midlands club in both the Championship and League One - as the threat of relegation still looms.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2021 Eigandi félagsins hefur verið að reyna að selja það frá árinu 2019, en hefur ekki haft erindi sem erfiði. Tvær líklegar sölur gengu ekki í gegn, annars vegar þegar að fyrirtækið Derventio Holding reyndi að kaupa félagið í mars, og hins vegar þegar að spænski auðjöfurinn Erik Alonso reyndi að kaupa félagið í maí. Félagið hefur þurft að fylgja ströngum reglum þegar kemur að leikmannakaupum síðan að áður en leikmannagluggi sumarsins opnaði. Þær reglur sáu til þess að Wayne Rooney, stjóri liðsins, gat einungis fengið leikmenn á frjálsri sölu og þá voru einnig ströng skilyrði varðandi launamál. Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45 Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Sky Sports greinir frá þessu, en félagið er til sölu. Forsvarsmenn Derby segja að þrátt fyrir viðræður við nokkra álitlega kaupendur sé ólíklegt að félagið finni kaupanda á næstu dögum. Derby leikur í ensku B-deildinni, og nú hefur deildin staðfest að tólf stig verði dregin af liðinu. Eins og staðan er núna er Derby með sjö stig eftir jafn marga leiki í deildinni og færi því í mínus fimm stig ef stigin verða dregin af. Í yfirlýsingu frá klúbbnum kemur fram að Kórónaveirufaraldurinn hafi haft gríðarleg áhrif á fjárhag félagsins. Þar kemur einnig fram að faraldurinn hafi kostað þá í kringum 20 milljónir punda í töpuðum hagnaði og að þeir geti ekki lengur sinnt daglegum fjárhagslegum skyldum. Derby County are set to enter administration amid ongoing financial problems at the Championship club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 17, 2021 Enn fleiri stig gætu verið dregin af Derby, en reikningar félagsins frá árunum 2016, 2017 og 2018 eru nú til skoðunar eftir að félagið braut bókhaldsreglur. Félagið var sektað um 100.000 pund fyrir þau brot. Derby County will be fined £100,000 for accounting irregularities, while the EFL has developed two sets of fixture lists - featuring the East Midlands club in both the Championship and League One - as the threat of relegation still looms.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2021 Eigandi félagsins hefur verið að reyna að selja það frá árinu 2019, en hefur ekki haft erindi sem erfiði. Tvær líklegar sölur gengu ekki í gegn, annars vegar þegar að fyrirtækið Derventio Holding reyndi að kaupa félagið í mars, og hins vegar þegar að spænski auðjöfurinn Erik Alonso reyndi að kaupa félagið í maí. Félagið hefur þurft að fylgja ströngum reglum þegar kemur að leikmannakaupum síðan að áður en leikmannagluggi sumarsins opnaði. Þær reglur sáu til þess að Wayne Rooney, stjóri liðsins, gat einungis fengið leikmenn á frjálsri sölu og þá voru einnig ströng skilyrði varðandi launamál.
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45 Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45
Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti