Langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi Andri Már Eggertsson skrifar 20. september 2021 21:50 Brynjar Björn var eðlilega sáttur með sigur sinna manna. Vísir/Hulda Margrét HK vann lífsnauðsynlegan 1-0 sigur á Stjörnunni og lyfti sér úr fallsæti. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var afar létt eftir leik. „Það er langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi. Ég var ansi glaður þegar dómarinn flautaði til leiks loka,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Birnir Snær Ingason fékk sitt annað gula spjald í seinni hálfleik. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, fannst Birnir dýfa sér og gaf honum því gult spjald. „Það sem ég heyri, þá var þetta ekki dýfa. Ég get ekki sagt til um þetta atvik frá mínu sjónarhorni. Birnir Snær fékk tvö ódýr gul spjöld, leikmaður Stjörnunnar hefði líka getað fengið annað gult spjald.“ „Ég er ánægður með stigin þrjú, við áttum þau svo sannarlega skilið.“ Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmark leiksins rétt eftir að HK var manni færri. Þetta var fyrsta mark Valgeirs á tímabilinu. „Valgeir hefur alveg fundið sig á tímabilinu. Þetta hefur þó verið erfitt fyrir hann eftir að hann kom heim. Maður sá það í leiknum í kvöld. Valgeir var upp og niður kantinn allan tímann og lagði mikið á sig.“ Brynjar var spurður út í færin sem HK fengu í leiknum og hvort um stress hafi verið að ræða. „Það getur alveg hafa verið stress í mínum mönnum. Það er búið að tala um það að við höfum átt erfitt með að skora, það fer í hausinn á mönnum. Fyrir leikinn þurftum við bara að tæma hugann og klára leikinn sem við gerðum,“ sagði Brynjar Björn. Breiðablik er næsti andstæðingur HK og er Brynjar Björn afar spenntur fyrir síðasta leik tímabilsins. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fótbolti HK Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
„Það er langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi. Ég var ansi glaður þegar dómarinn flautaði til leiks loka,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson í samtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Birnir Snær Ingason fékk sitt annað gula spjald í seinni hálfleik. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, dómari leiksins, fannst Birnir dýfa sér og gaf honum því gult spjald. „Það sem ég heyri, þá var þetta ekki dýfa. Ég get ekki sagt til um þetta atvik frá mínu sjónarhorni. Birnir Snær fékk tvö ódýr gul spjöld, leikmaður Stjörnunnar hefði líka getað fengið annað gult spjald.“ „Ég er ánægður með stigin þrjú, við áttum þau svo sannarlega skilið.“ Valgeir Valgeirsson skoraði sigurmark leiksins rétt eftir að HK var manni færri. Þetta var fyrsta mark Valgeirs á tímabilinu. „Valgeir hefur alveg fundið sig á tímabilinu. Þetta hefur þó verið erfitt fyrir hann eftir að hann kom heim. Maður sá það í leiknum í kvöld. Valgeir var upp og niður kantinn allan tímann og lagði mikið á sig.“ Brynjar var spurður út í færin sem HK fengu í leiknum og hvort um stress hafi verið að ræða. „Það getur alveg hafa verið stress í mínum mönnum. Það er búið að tala um það að við höfum átt erfitt með að skora, það fer í hausinn á mönnum. Fyrir leikinn þurftum við bara að tæma hugann og klára leikinn sem við gerðum,“ sagði Brynjar Björn. Breiðablik er næsti andstæðingur HK og er Brynjar Björn afar spenntur fyrir síðasta leik tímabilsins. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fótbolti HK Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira