Úr „helvíti“ í hóp hjá United í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2021 07:31 Svo virðist sem að hlutirnir séu loks að ganga upp hjá hinum 29 ára gamla Phil Jones. Getty/Matthew Peters Manchester United og West Ham mætast í annað sinn á fjórum dögum þegar þau eigast við í enska deildabikarnum í fótbolta í kvöld. Phil Jones snýr aftur í leikmannahóp United eftir 20 mánaða fjarveru. Miðvörðurinn Jones, sem leikið hefur yfir 200 leiki fyrir United, hefur lengi verið þjakaður af meiðslum. Hann kvaðst um síðustu helgi hafa gengið í gegnum „helvíti“ og aftur til baka, þegar hann barðist við að jafna sig af meiðslunum. „Ég er svo glaður fyrir hönd Phil,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United. „Hann er búinn að klára tvo 90 mínútna leik með U23-liðinu, búinn að spila nokkrar mínútur fyrir luktum dyrum, og hefur ekki fundið fyrir neinu í hnénu. Hann hefur lagt afar mikið á sig,“ sagði Solskjær og staðfesti að Jones yrði í hópnum í kvöld eins og hann ætti svo sannarlega skilið. „Ég veit hvaða áskoranir hann hefur þurft að glíma við, andlega, spyrjandi sig hvort hann myndi nokkurn tímann geta spilað fótbolta aftur eða bara gengið um og leikið sér við börnin sín í garðinum,“ sagði Solskjær. Líklegt að Lingard byrji Bakvörðurinn Alex Telles snýr einnig aftur eftir ökklameiðsli og Edinson Cavani gæti snúið aftur eftir vöðvatognun. Enn virðist hins vegar bið í að Marcus Rashford og Amad Diallo byrji að spila. Solskjær gaf einnig í skyn að Jesse Lingard, sem tryggði Manchester-liðinu 2-1 sigur gegn West Ham á sunnudaginn, fengi tækifæri í byrjunarliðinu á móti sínum gömlu félögum frá því að hann var á láni hjá West Ham á síðustu leiktíð. Leikur Manchester United og West Ham hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á hliðarrásum eru sýndir leikir Chelsea og Aston Villa, og Wolves og Tottenham. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Miðvörðurinn Jones, sem leikið hefur yfir 200 leiki fyrir United, hefur lengi verið þjakaður af meiðslum. Hann kvaðst um síðustu helgi hafa gengið í gegnum „helvíti“ og aftur til baka, þegar hann barðist við að jafna sig af meiðslunum. „Ég er svo glaður fyrir hönd Phil,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United. „Hann er búinn að klára tvo 90 mínútna leik með U23-liðinu, búinn að spila nokkrar mínútur fyrir luktum dyrum, og hefur ekki fundið fyrir neinu í hnénu. Hann hefur lagt afar mikið á sig,“ sagði Solskjær og staðfesti að Jones yrði í hópnum í kvöld eins og hann ætti svo sannarlega skilið. „Ég veit hvaða áskoranir hann hefur þurft að glíma við, andlega, spyrjandi sig hvort hann myndi nokkurn tímann geta spilað fótbolta aftur eða bara gengið um og leikið sér við börnin sín í garðinum,“ sagði Solskjær. Líklegt að Lingard byrji Bakvörðurinn Alex Telles snýr einnig aftur eftir ökklameiðsli og Edinson Cavani gæti snúið aftur eftir vöðvatognun. Enn virðist hins vegar bið í að Marcus Rashford og Amad Diallo byrji að spila. Solskjær gaf einnig í skyn að Jesse Lingard, sem tryggði Manchester-liðinu 2-1 sigur gegn West Ham á sunnudaginn, fengi tækifæri í byrjunarliðinu á móti sínum gömlu félögum frá því að hann var á láni hjá West Ham á síðustu leiktíð. Leikur Manchester United og West Ham hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á hliðarrásum eru sýndir leikir Chelsea og Aston Villa, og Wolves og Tottenham. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira