Sjö vikna hlé á ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 09:02 Virgil van Dijk er einn af leikmönnunum sem gætu farið langt á HM í Katar (með Hollandi) og þurfa síðan að mæta í þétta jóladagskrá í ensku úrvalsdeildinni strax á eftir. Getty/Visionhaus Enska úrvalsdeildin í fótbolta þarf að gera sjö vikna hlé á deildinni á næsta keppnistímabili. Ástæðan er heimsmeistarakeppnin í Katar. Félögin í ensku úrvalsdeildinni funduðu um framhaldið í gær og lögðu línurnar fyrir útlínur komandi tímabils. Heimsmeistarakeppnin í Katar þarf að fara fram um vetrartímann vegna mikils hita í eyðimörkinni í Katar. Keppnin fer því fram frá 21. nóvember til 18. desember 2022. FIFA hefur fyrirskipað að félög þurfti að sleppa leikmönnum í síðasta lagi 14. nóvember. The dates have been proposed to accommodate the 2022 Qatar World Cup.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2021 Samkvæmt upplegginu hjá ensku úrvalsdeildinni mun deildin hefjast viku fyrr eða 6. ágúst sem og að hún mun enda viku seinna eða 28. maí. Síðasta umferðin fyrir heimsmeistarakeppnina mun fara fram helgina 12. nóvember og 13. nóvember. Ef við skoðuð tímabilið í ár þá fóru fram sjö umferðir í ensku úrvalsdeildinni og tvær umferðir í Meistaradeildinni á þessum tíma sem mun verða helgaður heimsmeistaramótinu í Katar eftir ár. Knattspyrnusamband Evrópu mun hliðra Meistaradeildinni til þannig að riðlakeppnin klárast ekki í desember eins og vanalega heldur verður hún kláruð áður en leikmenn fara til að keppa á HM. Það má búast við mun þéttari dagskrá hjá þeim félögum sem eru að keppa á mörgum vígstöðvum. Það verður því ekki auðvelt fyrir þá leikmenn sem fara langt með sínum landsliðum í heimsmeistarakeppninni í Katar og mæta síðan strax á eftir inn í jólavertíðina í enska boltanum þar sem hefðin er að spila mjög þétt. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Sjá meira
Félögin í ensku úrvalsdeildinni funduðu um framhaldið í gær og lögðu línurnar fyrir útlínur komandi tímabils. Heimsmeistarakeppnin í Katar þarf að fara fram um vetrartímann vegna mikils hita í eyðimörkinni í Katar. Keppnin fer því fram frá 21. nóvember til 18. desember 2022. FIFA hefur fyrirskipað að félög þurfti að sleppa leikmönnum í síðasta lagi 14. nóvember. The dates have been proposed to accommodate the 2022 Qatar World Cup.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2021 Samkvæmt upplegginu hjá ensku úrvalsdeildinni mun deildin hefjast viku fyrr eða 6. ágúst sem og að hún mun enda viku seinna eða 28. maí. Síðasta umferðin fyrir heimsmeistarakeppnina mun fara fram helgina 12. nóvember og 13. nóvember. Ef við skoðuð tímabilið í ár þá fóru fram sjö umferðir í ensku úrvalsdeildinni og tvær umferðir í Meistaradeildinni á þessum tíma sem mun verða helgaður heimsmeistaramótinu í Katar eftir ár. Knattspyrnusamband Evrópu mun hliðra Meistaradeildinni til þannig að riðlakeppnin klárast ekki í desember eins og vanalega heldur verður hún kláruð áður en leikmenn fara til að keppa á HM. Það má búast við mun þéttari dagskrá hjá þeim félögum sem eru að keppa á mörgum vígstöðvum. Það verður því ekki auðvelt fyrir þá leikmenn sem fara langt með sínum landsliðum í heimsmeistarakeppninni í Katar og mæta síðan strax á eftir inn í jólavertíðina í enska boltanum þar sem hefðin er að spila mjög þétt.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Sjá meira