Halldór Harri: Sex marka tap gaf ekki rétta mynd af leiknum Andri Már Eggertsson skrifar 26. september 2021 18:03 Haraldur Harri var ánægður með varnarleik liðsins Vísir/Bára Dröfn HK tapaði í annað skiptið fyrir Val í september. Leikurinn einkenndist af miklum varnarleik beggja liða. Valur vann leikinn með sex mörkum 17-23. Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var svekktur með úrslitin eftir leik. „Í bæði fyrri og seinni hálfleik kom kafli sem við vorum ragar sóknarlega. Mér fannst vörnin hjá okkur í dag frábær.“ „Burt séð frá því að Valur skoraði þrjú mörk þegar þrjár mínútur voru eftir. Mér fannst sex marka tap ekki lýsa leiknum heldur var hann spennandi nánast alveg til enda,“ sagði Halldór Harri eftir leik. Sóknarleikur HK var á löngum köflum afar slakur og tók Halldór Harri undir að hans stelpur voru oft á tíðum sjálfum sér verstar. „Valur spilar þétta og góða vörn á sex metrunum. Þetta var stöngin út hjá okkur. Það kom síðan smá stress í okkar leik sem endaði með töpuðum boltum.“ HK skoraði 17 mörk í dag sem er tveimur mörkum betur en í síðasta leik. Halldór Harri hafði þó litlar áhyggjur af sóknarleiknum eftir aðeins tvo leiki. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessu. Ef við höldum áfram að fá á okkur undir 24 mörk þá á það að duga. Við verðum bara að horfa inn á við og nýta seinni bylgjuna betur,“ sagði Halldór Harri að lokum. Olís-deild karla HK Íslenski handboltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
„Í bæði fyrri og seinni hálfleik kom kafli sem við vorum ragar sóknarlega. Mér fannst vörnin hjá okkur í dag frábær.“ „Burt séð frá því að Valur skoraði þrjú mörk þegar þrjár mínútur voru eftir. Mér fannst sex marka tap ekki lýsa leiknum heldur var hann spennandi nánast alveg til enda,“ sagði Halldór Harri eftir leik. Sóknarleikur HK var á löngum köflum afar slakur og tók Halldór Harri undir að hans stelpur voru oft á tíðum sjálfum sér verstar. „Valur spilar þétta og góða vörn á sex metrunum. Þetta var stöngin út hjá okkur. Það kom síðan smá stress í okkar leik sem endaði með töpuðum boltum.“ HK skoraði 17 mörk í dag sem er tveimur mörkum betur en í síðasta leik. Halldór Harri hafði þó litlar áhyggjur af sóknarleiknum eftir aðeins tvo leiki. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessu. Ef við höldum áfram að fá á okkur undir 24 mörk þá á það að duga. Við verðum bara að horfa inn á við og nýta seinni bylgjuna betur,“ sagði Halldór Harri að lokum.
Olís-deild karla HK Íslenski handboltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira