Bruno heitir því að koma sterkari til baka eftir að Martínez tók hann á taugum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær hughreystir Bruno Fernandes eftir leikinn. EPA-EFE/Peter Powell Bruno Fernandes klikkaði á vítaspyrnu á úrslitastundu í tapleik Mancheter United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Bruno tók vítið þrátt fyrir að Cristiano Ronaldo væri inni á vellinum. Einn maður sem vakti sérstaklega athygli á því að Ronaldo væri inn á vellinum var Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa. Martínez benti á Ronaldo og kallaði nafn hans ítrekað á meðan Bruno var að stilla boltanum upp á vítapunktinum. Well said, @B_Fernandes8 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 26, 2021 Aðhlaup Bruno Fernandes var líka gjörólíkt því sem við eigum að venjast og skotið hans endaði lengst upp í stúku. Bruno skrifaði um klúðrið á samfélagsmiðlum sínum. „Það er enginn pirraðri eða vonsviknari en ég eftir að ég klikkaði á þessu víti og við töpuðum leiknum,“ skrifaði Bruno Fernandes á samfélagsmiðla sína. No excuses for my penalty miss today. I m my biggest critic but as always I ll use it to drive me forward. More than my disappointment though, the team s loss today is the most important. I ll be ready next time. pic.twitter.com/tTBgURne8B— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) September 25, 2021 „Gagnrýni og ólíkar skoðanir eru stór hluti af fótboltanum. Ég hef lært að lifa með því og nota slíkt til að drífa mig áfram. Það er líka mikilvægt fyrir mig að hætta aldrei að reyna að bæta minn leik,“ skrifaði Bruno. „Ég mun koma sterkari til baka, bæði fyrir liðsfélagana og fyrir stuðningsmennina sem hafa alltaf staðið við bakið á okkur,“ skrifaði Bruno. Hann segist óttast ekkert og sé því tilbúinn að taka næsta víti liðsins. Hvort að hann fái það er þó undir Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóra liðsins komið. Emi Martínez. The king of psychology. Kept shouting at Bruno Fernandes before his penalty yesterday saying Cristiano Ronaldo should be taking it.Bruno then skied the penalty and the Argentine celebrated in front of the Man Utd fans.You have to respect the shithousery. pic.twitter.com/ZPRPN7Umqs— Football Tweet (@Football__Tweet) September 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Sjá meira
Einn maður sem vakti sérstaklega athygli á því að Ronaldo væri inn á vellinum var Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa. Martínez benti á Ronaldo og kallaði nafn hans ítrekað á meðan Bruno var að stilla boltanum upp á vítapunktinum. Well said, @B_Fernandes8 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 26, 2021 Aðhlaup Bruno Fernandes var líka gjörólíkt því sem við eigum að venjast og skotið hans endaði lengst upp í stúku. Bruno skrifaði um klúðrið á samfélagsmiðlum sínum. „Það er enginn pirraðri eða vonsviknari en ég eftir að ég klikkaði á þessu víti og við töpuðum leiknum,“ skrifaði Bruno Fernandes á samfélagsmiðla sína. No excuses for my penalty miss today. I m my biggest critic but as always I ll use it to drive me forward. More than my disappointment though, the team s loss today is the most important. I ll be ready next time. pic.twitter.com/tTBgURne8B— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) September 25, 2021 „Gagnrýni og ólíkar skoðanir eru stór hluti af fótboltanum. Ég hef lært að lifa með því og nota slíkt til að drífa mig áfram. Það er líka mikilvægt fyrir mig að hætta aldrei að reyna að bæta minn leik,“ skrifaði Bruno. „Ég mun koma sterkari til baka, bæði fyrir liðsfélagana og fyrir stuðningsmennina sem hafa alltaf staðið við bakið á okkur,“ skrifaði Bruno. Hann segist óttast ekkert og sé því tilbúinn að taka næsta víti liðsins. Hvort að hann fái það er þó undir Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóra liðsins komið. Emi Martínez. The king of psychology. Kept shouting at Bruno Fernandes before his penalty yesterday saying Cristiano Ronaldo should be taking it.Bruno then skied the penalty and the Argentine celebrated in front of the Man Utd fans.You have to respect the shithousery. pic.twitter.com/ZPRPN7Umqs— Football Tweet (@Football__Tweet) September 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Sjá meira