Segir Sancho ekki eiga skilið að vera í landsliðinu en valdi hann samt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 08:30 Gareth Southgate valdi Jadon Sancho í enska landsliðið sem mætir Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022í þessum mánuði, þrátt fyrir að viðurkenna að hann eigi ekki skilið að vera í hópnum. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi í gær 23 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022. Á meðal leikmanna sem Soutgate valdi eru reynsluboltar á borð við Jordan Henderson og Harry Kane, í bland við yngri og reynsluminni menn eins og Fikayo Tomori, Bukayo Saka og Jadon Sancho. Sancho, sem er 21 árs, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann gekk til liðs við Manchester United frá Dortmund í sumar og Southgate segir að líklega eigi hann ekki skilið að vera í hópnum. Hann segist þó hafa mikla trú á Sancho, og að hann geti hjálpa þessum unga leikmanni að bæta sig. „Á hann [Jadon Sancho] skilið að vera í hópnum eftir frammistöðu sína síðustu vikur? Líklega ekki,“ sagði Southgate á blaðamannafundi. „Ég vil fá smá tíma með honum til að tala við hann og hjálpa honum að bæta sig á þeirri vegferð sem hann er á hjá United. Ég vill að hann finni fyrir því að við höfum trú á honum og það eru góð skilaboð.“ Southgate hélt áfram og sagði að Sancho þyrfti smá tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. „Þýska deildin er allt öðruvísi. Dortmund er stór klúbbur, en Manchester United er einn sá stærsti í heimi.“ „Hann þarf aðlögunartíma, þú ert aldrei að fara að skila sömu tölum þegar kemur að mörkum og stoðsendingum hér í okkar deild, eins og þú gerðir í þýsku deildinni.“ Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Á meðal leikmanna sem Soutgate valdi eru reynsluboltar á borð við Jordan Henderson og Harry Kane, í bland við yngri og reynsluminni menn eins og Fikayo Tomori, Bukayo Saka og Jadon Sancho. Sancho, sem er 21 árs, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann gekk til liðs við Manchester United frá Dortmund í sumar og Southgate segir að líklega eigi hann ekki skilið að vera í hópnum. Hann segist þó hafa mikla trú á Sancho, og að hann geti hjálpa þessum unga leikmanni að bæta sig. „Á hann [Jadon Sancho] skilið að vera í hópnum eftir frammistöðu sína síðustu vikur? Líklega ekki,“ sagði Southgate á blaðamannafundi. „Ég vil fá smá tíma með honum til að tala við hann og hjálpa honum að bæta sig á þeirri vegferð sem hann er á hjá United. Ég vill að hann finni fyrir því að við höfum trú á honum og það eru góð skilaboð.“ Southgate hélt áfram og sagði að Sancho þyrfti smá tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. „Þýska deildin er allt öðruvísi. Dortmund er stór klúbbur, en Manchester United er einn sá stærsti í heimi.“ „Hann þarf aðlögunartíma, þú ert aldrei að fara að skila sömu tölum þegar kemur að mörkum og stoðsendingum hér í okkar deild, eins og þú gerðir í þýsku deildinni.“
Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira