Þungavigtin: „Arnar lýgur upp í opið geðið á þjóðinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 14:21 Strákarnir í þungavigtinni hófu leik í dag. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson er til umræðu í Þungavigtinni í dag þar sem Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni sem eru betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Fyrsti þátturinn af Þungavigtinni var að fara í loftið á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Í þættinum fara strákarnir yfir ólgusjóinn sem geisar í Laugardal, Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, kann ekki að þjálfa samkvæmt Mike og Liverpool er orðið þungarokk aftur samkvæmt Höfðingjanum. Stóra málið er þó að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemst ekki í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér og að landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segi að hann hafi mátt velja hann í landsliðshópinn núna. „Arnar kemur á blaðamannafund og segir að þetta tengist ekkert stjórninni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason en Mikael Nikulássson tekur strax orðið. „Arnar, þetta er orðið fínt. Hann kemur í gær í enn eitt viðtalið og lýgur. Hann lýgur upp upp í opið geðið á mér og lýgur uppi í opið geðið á þjóðinni,“ sagði Mikael. „Tók hann Stefán Teit Þórðarson inn í hópinn í staðinn fyrir Aron Einar Gunnarsson af því að hann hentaði betur í þessa leiki eða. Hann laug því hann mátti ekki velja Aron Einar,“ sagði Mikael. „Hafði hann þá eitthvað val um það að segja satt? Var honum ekki það annt um starfið sitt? Hann var búinn að segja það áður, að ef hann fengi ekki að ráða því hvaða leikmann hann mætti velja, þá myndi hann hætta,“ sagði Rikki G. „En af hverju er hann þá ekki hættur,“ spurði Mikael á móti. „Kannski vill hann halda starfinu,“ sagði Rikki G. „Hann sagði það ekki eftir síðasta leik og það er klárt. Til guðs lukku fyrir Arnar Viðarsson og mögulega fyrir Eiðs Smára sem er aðstoðarþjálfari með honum, er Kolbeinn Sigþórsson meiddur,“ spurði Mikael. Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. KSÍ HM 2022 í Katar Þungavigtin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Þungavigtinni var að fara í loftið á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Í þættinum fara strákarnir yfir ólgusjóinn sem geisar í Laugardal, Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, kann ekki að þjálfa samkvæmt Mike og Liverpool er orðið þungarokk aftur samkvæmt Höfðingjanum. Stóra málið er þó að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemst ekki í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér og að landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segi að hann hafi mátt velja hann í landsliðshópinn núna. „Arnar kemur á blaðamannafund og segir að þetta tengist ekkert stjórninni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason en Mikael Nikulássson tekur strax orðið. „Arnar, þetta er orðið fínt. Hann kemur í gær í enn eitt viðtalið og lýgur. Hann lýgur upp upp í opið geðið á mér og lýgur uppi í opið geðið á þjóðinni,“ sagði Mikael. „Tók hann Stefán Teit Þórðarson inn í hópinn í staðinn fyrir Aron Einar Gunnarsson af því að hann hentaði betur í þessa leiki eða. Hann laug því hann mátti ekki velja Aron Einar,“ sagði Mikael. „Hafði hann þá eitthvað val um það að segja satt? Var honum ekki það annt um starfið sitt? Hann var búinn að segja það áður, að ef hann fengi ekki að ráða því hvaða leikmann hann mætti velja, þá myndi hann hætta,“ sagði Rikki G. „En af hverju er hann þá ekki hættur,“ spurði Mikael á móti. „Kannski vill hann halda starfinu,“ sagði Rikki G. „Hann sagði það ekki eftir síðasta leik og það er klárt. Til guðs lukku fyrir Arnar Viðarsson og mögulega fyrir Eiðs Smára sem er aðstoðarþjálfari með honum, er Kolbeinn Sigþórsson meiddur,“ spurði Mikael. Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
KSÍ HM 2022 í Katar Þungavigtin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira