Ástfanginn Guardiola: „Ég elska ensku úrvalsdeildina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 18:25 Pep eftir leik dagsins. Michael Regan/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, opinberaði ást sína á ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Liverpool er liðin mættust á Anfield í stórleik helgarinnar. „Ég elska ensku úrvalsdeildina. Ég vil óska Liverpool og leikmönnum þeirra til hamingju. Þetta er ástæðan fyrir því að bæði lið voru að berjast um titilinn á síðustu leiktíð. Ég er almennt sáttur með vikuna sem við áttum,“ sagði Pep Guardiola að leik loknum. „Í hálfleik töluðum við um að við gætum ekki spilað næstu 45 mínúturnar eins og við höfðum gert síðustu 30 í fyrri hálfleik. Eina eftirsjáin sem við höfum sem lið er að þegar staðan var 2-0 í París misstum við tökin á leiknum og héldum að hann væri búinn. Ég dag sjáið þið frábært lið þó við séum 2-1 undir. Ég hefði elskað að vinna en eins og venjulega var þetta mjög jafn leikur gegn Liverpool.“ „Þetta er af því að hann er á réttum stað. Hann gefur allt í sig og lifir sig inn í aðstæður,“ sagði Pep um frábæra tæklingu spænska miðjumannsins Rodri. „Þetta er gult spjald. Gegn þessum stóru liðum skipta svona ákvarðanir sköpum. Ég geri mér grein fyrir því að það er erfitt fyrir dómara að dæma á svona á Anfield og Old Trafford,“ sagði þjálfarinn aðspurður út í hvort James Milner hefði átt að fá sitt annað gula spjald er hann stöðvaði Bernardo Silva í leik dagsins. Að lokum hrósaði Pep heimaliðinu eftir að atvik kom upp varðandi stuðningsmann Liverpool og starfslið City. „Ég reikna með að Liverpool taki á þessu máli. Liverpool er stærra og meira heldur en þessi eini aðili. Í gegnum söguna hefur Liverpool hjálpað til við að gera íþróttina betri. Það verður hins vegar alltaf til fólk sem hagar sér svona.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
„Ég elska ensku úrvalsdeildina. Ég vil óska Liverpool og leikmönnum þeirra til hamingju. Þetta er ástæðan fyrir því að bæði lið voru að berjast um titilinn á síðustu leiktíð. Ég er almennt sáttur með vikuna sem við áttum,“ sagði Pep Guardiola að leik loknum. „Í hálfleik töluðum við um að við gætum ekki spilað næstu 45 mínúturnar eins og við höfðum gert síðustu 30 í fyrri hálfleik. Eina eftirsjáin sem við höfum sem lið er að þegar staðan var 2-0 í París misstum við tökin á leiknum og héldum að hann væri búinn. Ég dag sjáið þið frábært lið þó við séum 2-1 undir. Ég hefði elskað að vinna en eins og venjulega var þetta mjög jafn leikur gegn Liverpool.“ „Þetta er af því að hann er á réttum stað. Hann gefur allt í sig og lifir sig inn í aðstæður,“ sagði Pep um frábæra tæklingu spænska miðjumannsins Rodri. „Þetta er gult spjald. Gegn þessum stóru liðum skipta svona ákvarðanir sköpum. Ég geri mér grein fyrir því að það er erfitt fyrir dómara að dæma á svona á Anfield og Old Trafford,“ sagði þjálfarinn aðspurður út í hvort James Milner hefði átt að fá sitt annað gula spjald er hann stöðvaði Bernardo Silva í leik dagsins. Að lokum hrósaði Pep heimaliðinu eftir að atvik kom upp varðandi stuðningsmann Liverpool og starfslið City. „Ég reikna með að Liverpool taki á þessu máli. Liverpool er stærra og meira heldur en þessi eini aðili. Í gegnum söguna hefur Liverpool hjálpað til við að gera íþróttina betri. Það verður hins vegar alltaf til fólk sem hagar sér svona.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn