Ástfanginn Guardiola: „Ég elska ensku úrvalsdeildina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 18:25 Pep eftir leik dagsins. Michael Regan/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, opinberaði ást sína á ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Liverpool er liðin mættust á Anfield í stórleik helgarinnar. „Ég elska ensku úrvalsdeildina. Ég vil óska Liverpool og leikmönnum þeirra til hamingju. Þetta er ástæðan fyrir því að bæði lið voru að berjast um titilinn á síðustu leiktíð. Ég er almennt sáttur með vikuna sem við áttum,“ sagði Pep Guardiola að leik loknum. „Í hálfleik töluðum við um að við gætum ekki spilað næstu 45 mínúturnar eins og við höfðum gert síðustu 30 í fyrri hálfleik. Eina eftirsjáin sem við höfum sem lið er að þegar staðan var 2-0 í París misstum við tökin á leiknum og héldum að hann væri búinn. Ég dag sjáið þið frábært lið þó við séum 2-1 undir. Ég hefði elskað að vinna en eins og venjulega var þetta mjög jafn leikur gegn Liverpool.“ „Þetta er af því að hann er á réttum stað. Hann gefur allt í sig og lifir sig inn í aðstæður,“ sagði Pep um frábæra tæklingu spænska miðjumannsins Rodri. „Þetta er gult spjald. Gegn þessum stóru liðum skipta svona ákvarðanir sköpum. Ég geri mér grein fyrir því að það er erfitt fyrir dómara að dæma á svona á Anfield og Old Trafford,“ sagði þjálfarinn aðspurður út í hvort James Milner hefði átt að fá sitt annað gula spjald er hann stöðvaði Bernardo Silva í leik dagsins. Að lokum hrósaði Pep heimaliðinu eftir að atvik kom upp varðandi stuðningsmann Liverpool og starfslið City. „Ég reikna með að Liverpool taki á þessu máli. Liverpool er stærra og meira heldur en þessi eini aðili. Í gegnum söguna hefur Liverpool hjálpað til við að gera íþróttina betri. Það verður hins vegar alltaf til fólk sem hagar sér svona.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
„Ég elska ensku úrvalsdeildina. Ég vil óska Liverpool og leikmönnum þeirra til hamingju. Þetta er ástæðan fyrir því að bæði lið voru að berjast um titilinn á síðustu leiktíð. Ég er almennt sáttur með vikuna sem við áttum,“ sagði Pep Guardiola að leik loknum. „Í hálfleik töluðum við um að við gætum ekki spilað næstu 45 mínúturnar eins og við höfðum gert síðustu 30 í fyrri hálfleik. Eina eftirsjáin sem við höfum sem lið er að þegar staðan var 2-0 í París misstum við tökin á leiknum og héldum að hann væri búinn. Ég dag sjáið þið frábært lið þó við séum 2-1 undir. Ég hefði elskað að vinna en eins og venjulega var þetta mjög jafn leikur gegn Liverpool.“ „Þetta er af því að hann er á réttum stað. Hann gefur allt í sig og lifir sig inn í aðstæður,“ sagði Pep um frábæra tæklingu spænska miðjumannsins Rodri. „Þetta er gult spjald. Gegn þessum stóru liðum skipta svona ákvarðanir sköpum. Ég geri mér grein fyrir því að það er erfitt fyrir dómara að dæma á svona á Anfield og Old Trafford,“ sagði þjálfarinn aðspurður út í hvort James Milner hefði átt að fá sitt annað gula spjald er hann stöðvaði Bernardo Silva í leik dagsins. Að lokum hrósaði Pep heimaliðinu eftir að atvik kom upp varðandi stuðningsmann Liverpool og starfslið City. „Ég reikna með að Liverpool taki á þessu máli. Liverpool er stærra og meira heldur en þessi eini aðili. Í gegnum söguna hefur Liverpool hjálpað til við að gera íþróttina betri. Það verður hins vegar alltaf til fólk sem hagar sér svona.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira