Fékk sömu meðferð og Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2021 23:16 Styttan af Landon Donovan. Katharine Lotze/Getty Images Landon Donovan, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, fékk styttu sér til heiðurs fyrir utan heimavöll LA Galaxy en hann lék með liðinu frá 2015 til 2014. Styttan minnir um margt á fræga styttu sem gerð var til heiðurs Cristiano Ronaldo. Hinn 39 ára gamli Landon Donovan hefur gert meira fyrir MLS-deildina í Bandaríkjunum en flestir. Það kom því lítið á óvart þegar LA Galaxy, félagið sem hann lék fyrir í níu ár, ákvað að reisa styttu honum til heiðurs. Var hún opinberuð nú á sunnudaginn var og segja má að hún hafi fengi misgóðar viðtökur. UNVEILING THE @LANDONDONOVAN STATUE! pic.twitter.com/a1IZxCwzmv— LA Galaxy (@LAGalaxy) October 3, 2021 Landon hélt tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann tjáði stuðningsfólki Galaxy að hann elskaði það og að honum hefði alltaf liðið eins og heima hjá sér á leikvangi félagsins. Landon var töluvert blíðari er styttan var afhjúpuð heldur en styttan sjálf gefur til kynna. Styttan gæti hrætt líftóruna úr fólki sem hættir sér of nálægt.LA Galaxy Donovan er ekki eini knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið fyrir vonbrigðum er stytta af honum er afhjúpuð. Fyrir rúmlega fjórum og hálfu ári síðan var stytta til heiðurs Cristiano Roanldo afhjúpuð á flugvellinum í Madeira en hann er uppalinn á eyjunni. Four years since this Cristiano Ronaldo statue was unveiled at Madeira airport pic.twitter.com/WbHwEumY6h— Goal (@goal) March 29, 2021 Eins og sjá má eiga styttan af Ronaldo og leikmaðurinn sjálfur lítið sem ekkert sameiginlegt enda var farið rakleiðis í að gera nýja styttu sem af afhjúpuð einhverju síðan. Hvort styttan af Landon verði látin standa eða ef til vill gerð aðeins blíðari verður að koma í ljós þegar fram líða stundir. Fótbolti MLS Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Landon Donovan hefur gert meira fyrir MLS-deildina í Bandaríkjunum en flestir. Það kom því lítið á óvart þegar LA Galaxy, félagið sem hann lék fyrir í níu ár, ákvað að reisa styttu honum til heiðurs. Var hún opinberuð nú á sunnudaginn var og segja má að hún hafi fengi misgóðar viðtökur. UNVEILING THE @LANDONDONOVAN STATUE! pic.twitter.com/a1IZxCwzmv— LA Galaxy (@LAGalaxy) October 3, 2021 Landon hélt tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann tjáði stuðningsfólki Galaxy að hann elskaði það og að honum hefði alltaf liðið eins og heima hjá sér á leikvangi félagsins. Landon var töluvert blíðari er styttan var afhjúpuð heldur en styttan sjálf gefur til kynna. Styttan gæti hrætt líftóruna úr fólki sem hættir sér of nálægt.LA Galaxy Donovan er ekki eini knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið fyrir vonbrigðum er stytta af honum er afhjúpuð. Fyrir rúmlega fjórum og hálfu ári síðan var stytta til heiðurs Cristiano Roanldo afhjúpuð á flugvellinum í Madeira en hann er uppalinn á eyjunni. Four years since this Cristiano Ronaldo statue was unveiled at Madeira airport pic.twitter.com/WbHwEumY6h— Goal (@goal) March 29, 2021 Eins og sjá má eiga styttan af Ronaldo og leikmaðurinn sjálfur lítið sem ekkert sameiginlegt enda var farið rakleiðis í að gera nýja styttu sem af afhjúpuð einhverju síðan. Hvort styttan af Landon verði látin standa eða ef til vill gerð aðeins blíðari verður að koma í ljós þegar fram líða stundir.
Fótbolti MLS Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira