Fleiri tugir látnir í sprengjuárás í Afganistan Kjartan Kjartansson og Samúel Karl Ólason skrifa 8. október 2021 12:58 Fólk safnaðist saman nærri moskunni þar sem stór sprenging varð í Kunduz í norðanverðu Afganistan í dag. Vísir/EPA Að minnsta kosti hundrað manns eru látnir eða særðir eftir sprengjuárás við mosku sjíta í norðanverðu Afganistan í dag. Enginn hefur enn lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en Ríki íslams hefur staðið fyrir fjölda árása á sjítamúslima sem eru í minnihluta í landinu. AP-fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra úr röðum talibana í Kunduz, höfuðborg samnefnds héraðs, að flest fórnarlambanna séu látin. Hugsanlega hafi sjálfsmorðssprengjumaður sprengt sig í loft upp innan um trúariðkendur. Blaðamaður CBS News í Afganistan hefur eftir embættismanni að barn, sem hafi unnið fyrir sér sem skóburstari, hafi verið með sprengiefni í bakpoka sínum og sprengt sig í loft upp í moskunni. Sú frásögn hefur þó ekki verið staðfest af öðrum fjölmiðlum. KUNDUZ: explosion happened inside a Shia mosque & a local official said the bomber was a child boot polisher who carried the explosives in his backpack. Based on initial info at least 70 people were killed & wounded in the blast.— Ahmad Mukhtar (@AhMukhtar) October 8, 2021 Reynist fjöldi látinna réttur er árásin sú mannskæðasta frá því að vestrænar hersveitir yfirgáfu Afganistan í lok ágúst og talibanar tóku við völdum. Ríki íslams hefur staðið fyrir fjölda árása á talibana, þar á meðal sprengjuárás við mosku í Kabúl. Afganistan Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
AP-fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra úr röðum talibana í Kunduz, höfuðborg samnefnds héraðs, að flest fórnarlambanna séu látin. Hugsanlega hafi sjálfsmorðssprengjumaður sprengt sig í loft upp innan um trúariðkendur. Blaðamaður CBS News í Afganistan hefur eftir embættismanni að barn, sem hafi unnið fyrir sér sem skóburstari, hafi verið með sprengiefni í bakpoka sínum og sprengt sig í loft upp í moskunni. Sú frásögn hefur þó ekki verið staðfest af öðrum fjölmiðlum. KUNDUZ: explosion happened inside a Shia mosque & a local official said the bomber was a child boot polisher who carried the explosives in his backpack. Based on initial info at least 70 people were killed & wounded in the blast.— Ahmad Mukhtar (@AhMukhtar) October 8, 2021 Reynist fjöldi látinna réttur er árásin sú mannskæðasta frá því að vestrænar hersveitir yfirgáfu Afganistan í lok ágúst og talibanar tóku við völdum. Ríki íslams hefur staðið fyrir fjölda árása á talibana, þar á meðal sprengjuárás við mosku í Kabúl.
Afganistan Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira