Vínarborg byrjar á OnlyFans Árni Sæberg skrifar 16. október 2021 12:10 Notendur OnlyFans eru um 130 milljónir. Jakub Porzycki/Nur Photo via Getty Images Ferðamálastofa Vínarborgar í Austurríki hefur opnað OnlyFans-aðgang í þeim tilgangi að birta listaverk sem talin eru of kynferðisleg fyrir aðra samfélagsmiðla. Aðgangurinn var stofnaður í kjölfar þess að Albertinasafninu í Vín var úthýst af samfélagsmiðlinum TikTok fyrir að birta listaverk japanska ljósmyndarans Nobuyoshi Araki í júní síðastliðnum. Ástæðan var að sú að á verkunum mátti sjá kvenmannsbrjóst. Ferðamálastofa Vínar er með stofnun OnlyFansaðgangs að deila á aukna ritskoðun á samfélagsmiðlum. Til að mynda úrskurðaði Instagram árið 2019 að málverk eftir Peter Paul Reubens bryti í bága við skilmála miðilsins. Skilmálarnir leggja blátt bann við nekt af nokkru tagi, jafnvel þó um sé að ræða myndlist. Þá fjarlægði Facebook mynd breska náttúrusögusafnsins af Venus frá Willendorf árið 2018 á þeim grundvelli að hún væri of klámfengin. Venus frá Willendorf er 25 þúsund ára gömul stytta. Venus frá Willendorf var ekki talin viðeigandi á Facebook.Getty Images Fyrstu áskrifendur fá safnakort Ferðamálastofan stofnaði OnlyFans-aðganginn ekki einungis til að storka samfélagsmiðlarisunum heldur er hann einnig liður í því að auka flæði ferðamanna til Vínar eftir heimsfaraldur Covid-19. Þannig munu þeir sem skrá sig fyrst á aðganginn fá annaðhvort safnakort í Vín eða staka aðgangsmiða á söfn í borginni til að geta séð listaverkin í raunheimum. Samfélagsmiðlar Myndlist Austurríki OnlyFans Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Aðgangurinn var stofnaður í kjölfar þess að Albertinasafninu í Vín var úthýst af samfélagsmiðlinum TikTok fyrir að birta listaverk japanska ljósmyndarans Nobuyoshi Araki í júní síðastliðnum. Ástæðan var að sú að á verkunum mátti sjá kvenmannsbrjóst. Ferðamálastofa Vínar er með stofnun OnlyFansaðgangs að deila á aukna ritskoðun á samfélagsmiðlum. Til að mynda úrskurðaði Instagram árið 2019 að málverk eftir Peter Paul Reubens bryti í bága við skilmála miðilsins. Skilmálarnir leggja blátt bann við nekt af nokkru tagi, jafnvel þó um sé að ræða myndlist. Þá fjarlægði Facebook mynd breska náttúrusögusafnsins af Venus frá Willendorf árið 2018 á þeim grundvelli að hún væri of klámfengin. Venus frá Willendorf er 25 þúsund ára gömul stytta. Venus frá Willendorf var ekki talin viðeigandi á Facebook.Getty Images Fyrstu áskrifendur fá safnakort Ferðamálastofan stofnaði OnlyFans-aðganginn ekki einungis til að storka samfélagsmiðlarisunum heldur er hann einnig liður í því að auka flæði ferðamanna til Vínar eftir heimsfaraldur Covid-19. Þannig munu þeir sem skrá sig fyrst á aðganginn fá annaðhvort safnakort í Vín eða staka aðgangsmiða á söfn í borginni til að geta séð listaverkin í raunheimum.
Samfélagsmiðlar Myndlist Austurríki OnlyFans Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira