Elvar Már öflugur í sigri | Naumur sigur hjá Tryggva Snæ í Grikklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 18:00 Elvar Már í leik með Antwerp Giants. HLN Tveir íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópubikarnum í kvöld. Evar Már Friðriksson átti góðan leik með Antwerp Giants sem vann góðan sigur á Ionikos BC á meðan Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel með Zaragoza í leik sem þurfti að framlengja. Elvar Már og félagar í Risunum frá Antwerp heimsóttu Ionikos Nikaias B.C. í Grikklandi í kvöld. Eftir hnífjafnan fyrri hálfleik átti Antwerp magnaðan þriðja leikhluta sem lagði grunninn að sigri gestanna. Antwerp skoraði 33 stig gegn 14 og því kom ekki að sök að liðið hafi tapað fjórða og síðasta leikhluta leiksins, lokatölur 92-81 gestunum í vil. Elvar Már skoraði átta stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Enginn í liði Antwerp gaf fleiri. Tryggvi Snær lék ekki mikið framan af leik í leik Hapoel Gilboa Galil og Casademont Zaragoza. Íslenski miðherjinn fékk að láta ljós sitt skína er Zaragoz tókst að koma leiknum í framlengingu. Þar reyndust gestirnir frá Spáni betri og unnu nauman eins stigs sigur, lokatölur 91-90 Zaragoza í vil. Tryggvi Snær skoraði sex stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Þá blokkaði miðherjinn hávaxni fimm skot í leiknum. Tryggvi Hlinason blocked a season-high 5 blocks today in their Europe Cup match-up against Hapoel Gilboa Galil! pic.twitter.com/4bnspjVXGI— BDA Sports INTL (@BDASportsINTL) October 20, 2021 Körfubolti Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Elvar Már og félagar í Risunum frá Antwerp heimsóttu Ionikos Nikaias B.C. í Grikklandi í kvöld. Eftir hnífjafnan fyrri hálfleik átti Antwerp magnaðan þriðja leikhluta sem lagði grunninn að sigri gestanna. Antwerp skoraði 33 stig gegn 14 og því kom ekki að sök að liðið hafi tapað fjórða og síðasta leikhluta leiksins, lokatölur 92-81 gestunum í vil. Elvar Már skoraði átta stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Enginn í liði Antwerp gaf fleiri. Tryggvi Snær lék ekki mikið framan af leik í leik Hapoel Gilboa Galil og Casademont Zaragoza. Íslenski miðherjinn fékk að láta ljós sitt skína er Zaragoz tókst að koma leiknum í framlengingu. Þar reyndust gestirnir frá Spáni betri og unnu nauman eins stigs sigur, lokatölur 91-90 Zaragoza í vil. Tryggvi Snær skoraði sex stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Þá blokkaði miðherjinn hávaxni fimm skot í leiknum. Tryggvi Hlinason blocked a season-high 5 blocks today in their Europe Cup match-up against Hapoel Gilboa Galil! pic.twitter.com/4bnspjVXGI— BDA Sports INTL (@BDASportsINTL) October 20, 2021
Körfubolti Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira