Sigurður Ragnar verður eini þjálfari Keflavíkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2021 11:18 Eysteinn Húni Hauksson er ekki lengur meðþjálfari Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar hjá Keflavík. vísir/Hulda Margrét Sigurður Ragnar Eyjólfsson verður einn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í fótbolta eftir að hafa starfað við hlið Eysteins Húna Haukssonar undanfarin tvö ár. Eysteinn tók við Keflavík um mitt sumar 2018. Liðið féll þá úr Pepsi Max-deildinni ásamt með að vinna leik. Eysteinn stýrði Keflvíkingum svo einn sumarið 2019 en eftir það tímabilið fékk hann Sigurð Ragnar sér við hlið. Keflavík vann Lengjudeildina í fyrra og endaði í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðasta tímabili, auk þess sem liðið komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Haraldur Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Ragnars. Undanfarin ár hefur hann verið þjálfari Reynis í Sandgerði. Haraldur lék lengi með Keflavík og var meðal annars fyrirliði liðsins. Þótt Eysteinn sé hættur að þjálfara meistaraflokk karla hjá Keflavík mun hann áfram starfa við þjálfun yngri flokka hjá félaginu. Þá er hann í viðræðum um að taka að sér stærra hlutverk í afreksstarfi Keflavíkur. Sigurður Ragnar þjálfaði áður kvennalandslið Íslands og Kína og karlalið ÍBV og kvennalið Jiangsu Suning. Þá var hann aðstoðarþjálfari Lillestrøm í Noregi og var fræðslustjóri KSÍ. Breytingarnar voru ræddar í Þungavigtinni í morgun þar sem heimildir voru fyrir breytingunum áður en Keflavík greindu frá þjálfaraskiptunum á samfélagsmiðlum. Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Eysteinn tók við Keflavík um mitt sumar 2018. Liðið féll þá úr Pepsi Max-deildinni ásamt með að vinna leik. Eysteinn stýrði Keflvíkingum svo einn sumarið 2019 en eftir það tímabilið fékk hann Sigurð Ragnar sér við hlið. Keflavík vann Lengjudeildina í fyrra og endaði í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðasta tímabili, auk þess sem liðið komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Haraldur Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Ragnars. Undanfarin ár hefur hann verið þjálfari Reynis í Sandgerði. Haraldur lék lengi með Keflavík og var meðal annars fyrirliði liðsins. Þótt Eysteinn sé hættur að þjálfara meistaraflokk karla hjá Keflavík mun hann áfram starfa við þjálfun yngri flokka hjá félaginu. Þá er hann í viðræðum um að taka að sér stærra hlutverk í afreksstarfi Keflavíkur. Sigurður Ragnar þjálfaði áður kvennalandslið Íslands og Kína og karlalið ÍBV og kvennalið Jiangsu Suning. Þá var hann aðstoðarþjálfari Lillestrøm í Noregi og var fræðslustjóri KSÍ. Breytingarnar voru ræddar í Þungavigtinni í morgun þar sem heimildir voru fyrir breytingunum áður en Keflavík greindu frá þjálfaraskiptunum á samfélagsmiðlum.
Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira