Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 13:00 Aron Elís Þrándarson fagnar samherja sínum í OB eftir mark gegn Vejle. Getty/Lars Ronbog Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. Aron Elís verður heiðraður í kvöld fyrir mikilvægan leik OB gegn AGF en liðin eru á svipuðu róli um miðja dönsku úrvalsdeildina nú þegar 14. umferð er að klárast. Aron Elís var á miðjunni hjá OB í þremur deildarleikjum í mánuðinum og kom svo liðinu til bjargar í bikarleik gegn Nordsjælland í síðustu viku. Hann skoraði þá jöfnunarmark á 89. mínútu sem kom OB í framlengingu þar sem liðið vann að lokum 4-1 sigur. „Vill alltaf vera valinn í landsliðið“ Í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolta.net á X-inu 977 var Aron spurður út í það að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp í október, þrátt fyrir mikil forföll: „Maður vill alltaf vera valinn í landsliðið en það var ekkert of mikið svekkelsi. Ef ég held áfram að standa mig með OB í langan tíma þá kannski fær maður kallið,“ sagði Aron. En bjóst hann við því að vera valinn síðast? „Ég segi ekki að ég hafi verið búist við því en það er alltaf von þegar maður er að standa sig vel. Maður veit ekki hvað gerist. Ef maður er ekki að vonast eftir því að vera valinn í landsliðið þá getur maður sleppt því að vera í þessu,“ sagði Aron. Hann á að baki 6 A-landsleik og lék síðast með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn Mexíkó í lok maí en hefur ekki hlotið náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna í leikjunum í september og október. Nýr landsliðshópur verður valinn síðar í þessari viku vegna leikja við Rúmeníu og Norður-Makedóníu 11. og 14. nóvember. Danski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Aron Elís verður heiðraður í kvöld fyrir mikilvægan leik OB gegn AGF en liðin eru á svipuðu róli um miðja dönsku úrvalsdeildina nú þegar 14. umferð er að klárast. Aron Elís var á miðjunni hjá OB í þremur deildarleikjum í mánuðinum og kom svo liðinu til bjargar í bikarleik gegn Nordsjælland í síðustu viku. Hann skoraði þá jöfnunarmark á 89. mínútu sem kom OB í framlengingu þar sem liðið vann að lokum 4-1 sigur. „Vill alltaf vera valinn í landsliðið“ Í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolta.net á X-inu 977 var Aron spurður út í það að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp í október, þrátt fyrir mikil forföll: „Maður vill alltaf vera valinn í landsliðið en það var ekkert of mikið svekkelsi. Ef ég held áfram að standa mig með OB í langan tíma þá kannski fær maður kallið,“ sagði Aron. En bjóst hann við því að vera valinn síðast? „Ég segi ekki að ég hafi verið búist við því en það er alltaf von þegar maður er að standa sig vel. Maður veit ekki hvað gerist. Ef maður er ekki að vonast eftir því að vera valinn í landsliðið þá getur maður sleppt því að vera í þessu,“ sagði Aron. Hann á að baki 6 A-landsleik og lék síðast með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn Mexíkó í lok maí en hefur ekki hlotið náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna í leikjunum í september og október. Nýr landsliðshópur verður valinn síðar í þessari viku vegna leikja við Rúmeníu og Norður-Makedóníu 11. og 14. nóvember.
Danski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira