Messi getur ekki svarað Cristiano Ronaldo í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2021 13:01 Lionel Messi er meiddur og missir af leik Paris Saint Germain í kvöld. Getty/Marcio Machado Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er meiddur og missir af þeim sökum af Meistaradeildarleik PSG í kvöld. Oftar en ekki er vona á einhverju mögnuðu frá Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo þegar annar þeirra hefur boðið upp á heimsklassa frammistöðu. Svo verður þó ekki í kvöld. Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Manchester United í 2-2 jafntefli á móti Atalanta í gærkvöldi en það verða engar Messi fyrirsagnir eftir leiki kvöldsins. Lionel Messi will miss PSG's Champions League clash against RB Leipzig due to an injury pic.twitter.com/3nBc5BOidF— Goal (@goal) November 2, 2021 Messi er nefnilega ekki í 21 manns leikmannahópi Paris Saint-Germain þegar liðið mætir þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni. Messi haltraði af velli í leik PSG á móti Lille í frönsku deildinni á föstudaginn var og hafði einnig misst af æfingum í aðdraganda þess leiks. „Við vonumst til þess að endurhæfing Messi gangi vel og að hann geti verið með okkur eins fljótt og auðið er. Ég get ekki sagt neitt meira,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, við blaðamenn. Cristiano Ronaldo vs Messi's goal comparison this season pic.twitter.com/nZTc0GsD0S— Football Daily (@footballdaily) November 3, 2021 PSG er á toppi síns riðils í Meistaradeildinni með sjö stig úr þremur leikjum en Manchester City er í öðru sæti með sex stig. Club Brugge er síðan með fjögur stig en Leipzig hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Lionel Messi hefur enn ekki skorað í fimm leikjum í frönsku deildinni en hann er komin með þrjú mörk í þremur leikjum PSG í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Oftar en ekki er vona á einhverju mögnuðu frá Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo þegar annar þeirra hefur boðið upp á heimsklassa frammistöðu. Svo verður þó ekki í kvöld. Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Manchester United í 2-2 jafntefli á móti Atalanta í gærkvöldi en það verða engar Messi fyrirsagnir eftir leiki kvöldsins. Lionel Messi will miss PSG's Champions League clash against RB Leipzig due to an injury pic.twitter.com/3nBc5BOidF— Goal (@goal) November 2, 2021 Messi er nefnilega ekki í 21 manns leikmannahópi Paris Saint-Germain þegar liðið mætir þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni. Messi haltraði af velli í leik PSG á móti Lille í frönsku deildinni á föstudaginn var og hafði einnig misst af æfingum í aðdraganda þess leiks. „Við vonumst til þess að endurhæfing Messi gangi vel og að hann geti verið með okkur eins fljótt og auðið er. Ég get ekki sagt neitt meira,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, við blaðamenn. Cristiano Ronaldo vs Messi's goal comparison this season pic.twitter.com/nZTc0GsD0S— Football Daily (@footballdaily) November 3, 2021 PSG er á toppi síns riðils í Meistaradeildinni með sjö stig úr þremur leikjum en Manchester City er í öðru sæti með sex stig. Club Brugge er síðan með fjögur stig en Leipzig hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Lionel Messi hefur enn ekki skorað í fimm leikjum í frönsku deildinni en hann er komin með þrjú mörk í þremur leikjum PSG í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira