Milos orðaður við Rosenborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 09:30 Milos Milojevic gerðist þjálfari Hamamrby í sumar. Vísir/Vilhelm Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er nú orðaður við eitt stærsta félagið í Noregi. Rosenborg er að leita sér að nýjum þjálfara fyrir næsta tímabil en Åge Hareide hefur ákveðið að hætta. Samkvæmt frétt norska miðilsins Nidaros þá hefur Rosenborg þegar haft samband við Milos Milojevic en hann sjálfur vildi ekkert segja þegar Fotbollskanalen hafði samband við hann. Oväntade ryktet: Hammarbys tränare aktuell för flytt.https://t.co/GKjPphvYPg pic.twitter.com/CVk2np9pQR— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) November 8, 2021 Milos tók við liði Hammarby í júni og gerði þriggja og hálfs árs samning við sænska félagið. Hammarby hafði rekið Stefan Billborn og sótti Milojevic, sem hafði verið aðstoðarþjálfari hjá Rauðu Stjörnunni í Serbíu. „Ég er þjálfari Hammarby og er að einbeita mér að síðustu þremur umferðunum,“ sagði Milos Milojevic í svari við spurningu Fotbollskanalen. Milos Milojevic er 39 ára gamall. Hann endaði fótboltaferil sinn á Íalandi og var síðan bæði aðstoðarþjálfari (2013-15) og aðalþjálfari hjá Víkingi (2015-17) áður en hann færði sig yfir til Breiðabliks (2017). Milos fór til Mjällby í Svíjóð þegar hann fékk ekki áframhaldandi samning hjá Blikum. Það hafa verið fleiri orðaðir við starfið hjá Rosenborg og einn af þeim er Kjetil Knutsen sem er þjálfari Bodö/Glimt. Knutsen gerði Bodö/Glimt að norskum meisturum og stýrði liðinu til stórsigurs á móti lærisveinum Jose Mourinho í Roma á dögunum. Knutsen hefur líka verið orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich. „Milos er með samning við okkur. Ég ætla því ekki að tjá mig um það sem er í gangi hjá Rosenborg,“ sagði Jesper Jansson, íþróttastjóri Hammarby, í svari við spurningu Fotbollskanalen. Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Rosenborg er að leita sér að nýjum þjálfara fyrir næsta tímabil en Åge Hareide hefur ákveðið að hætta. Samkvæmt frétt norska miðilsins Nidaros þá hefur Rosenborg þegar haft samband við Milos Milojevic en hann sjálfur vildi ekkert segja þegar Fotbollskanalen hafði samband við hann. Oväntade ryktet: Hammarbys tränare aktuell för flytt.https://t.co/GKjPphvYPg pic.twitter.com/CVk2np9pQR— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) November 8, 2021 Milos tók við liði Hammarby í júni og gerði þriggja og hálfs árs samning við sænska félagið. Hammarby hafði rekið Stefan Billborn og sótti Milojevic, sem hafði verið aðstoðarþjálfari hjá Rauðu Stjörnunni í Serbíu. „Ég er þjálfari Hammarby og er að einbeita mér að síðustu þremur umferðunum,“ sagði Milos Milojevic í svari við spurningu Fotbollskanalen. Milos Milojevic er 39 ára gamall. Hann endaði fótboltaferil sinn á Íalandi og var síðan bæði aðstoðarþjálfari (2013-15) og aðalþjálfari hjá Víkingi (2015-17) áður en hann færði sig yfir til Breiðabliks (2017). Milos fór til Mjällby í Svíjóð þegar hann fékk ekki áframhaldandi samning hjá Blikum. Það hafa verið fleiri orðaðir við starfið hjá Rosenborg og einn af þeim er Kjetil Knutsen sem er þjálfari Bodö/Glimt. Knutsen gerði Bodö/Glimt að norskum meisturum og stýrði liðinu til stórsigurs á móti lærisveinum Jose Mourinho í Roma á dögunum. Knutsen hefur líka verið orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich. „Milos er með samning við okkur. Ég ætla því ekki að tjá mig um það sem er í gangi hjá Rosenborg,“ sagði Jesper Jansson, íþróttastjóri Hammarby, í svari við spurningu Fotbollskanalen.
Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira