Nokkuð bjartsýnn á Blikasigur í Úkraínu: „Öll tölfræði liðanna er mjög jöfn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2021 10:15 Leikmenn Breiðabliks á æfingu á heimavelli Kharkiv í gær. getty/Vyacheslav Madiyevskyy Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, á von á jöfnum leik gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann telur helmingslíkur á sigri Blika. Leikur Breiðabliks og Kharkiv fer fram í næststærstu borg Úkraínu klukkan 17:45 í kvöld. Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Ásmundur segir erfitt að bera saman styrkleikanna deildanna á Íslandi og í Úkraínu en telur að lið Breiðabliks og Kharkiv séu nokkuð jöfn. „Miðað við það sem við höfum séð frá Kharkiv er þetta gott lið. Þær eru með góðar fyrirgjafir. Við þurfum að verjast vel og vera skipulagðar í þessum leik. Við vonumst eftir jöfnum leik og vonandi gerum við vel,“ sagði Ásmundur á blaðamannafundi í gær. Ásmundur Arnarsson stýrir Breiðabliki í annað sinn í kvöld.getty/Vyacheslav Madiyevskyy „Eins og við horfum á þetta teljum við möguleikana vera 50/50. Það er erfitt að bera deildirnar sem liðin spila í saman en þú berð saman leikina í riðlakeppninni er öll tölfræði mjög jöfn. Þetta ætti að vera jafn leikur, helmingslíkur á sigri, vonandi náum við góðum leik og góðum úrslitum.“ Að sögn Ásmundar eru allir leikmenn Breiðabliks heilir og klárir í leikinn. Sem kunnugt er lauk tímabilinu hér heima í september og því eru leikmenn Blika í misgóðri leikæfingu. „Það er áskorun að halda liðinu í leikæfingu en margir leikmenn voru í landsliðinu í október. Svo höfum við reynt að spila æfingaleiki. Hin liðin á Íslandi eru ekki byrjuð að æfa fyrir næsta tímabili svo við höfum spilað gegn liðum sem eru með stráka til að fá alvöru leiki,“ sagði Ásmundur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Kharkiv fer fram í næststærstu borg Úkraínu klukkan 17:45 í kvöld. Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Ásmundur segir erfitt að bera saman styrkleikanna deildanna á Íslandi og í Úkraínu en telur að lið Breiðabliks og Kharkiv séu nokkuð jöfn. „Miðað við það sem við höfum séð frá Kharkiv er þetta gott lið. Þær eru með góðar fyrirgjafir. Við þurfum að verjast vel og vera skipulagðar í þessum leik. Við vonumst eftir jöfnum leik og vonandi gerum við vel,“ sagði Ásmundur á blaðamannafundi í gær. Ásmundur Arnarsson stýrir Breiðabliki í annað sinn í kvöld.getty/Vyacheslav Madiyevskyy „Eins og við horfum á þetta teljum við möguleikana vera 50/50. Það er erfitt að bera deildirnar sem liðin spila í saman en þú berð saman leikina í riðlakeppninni er öll tölfræði mjög jöfn. Þetta ætti að vera jafn leikur, helmingslíkur á sigri, vonandi náum við góðum leik og góðum úrslitum.“ Að sögn Ásmundar eru allir leikmenn Breiðabliks heilir og klárir í leikinn. Sem kunnugt er lauk tímabilinu hér heima í september og því eru leikmenn Blika í misgóðri leikæfingu. „Það er áskorun að halda liðinu í leikæfingu en margir leikmenn voru í landsliðinu í október. Svo höfum við reynt að spila æfingaleiki. Hin liðin á Íslandi eru ekki byrjuð að æfa fyrir næsta tímabili svo við höfum spilað gegn liðum sem eru með stráka til að fá alvöru leiki,“ sagði Ásmundur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira