Marcus Rashford ætlar að gefa mömmu sinni orðuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 09:31 Marcus Rashford fær hér MBE orðuna frá Vilhjálmi prins. AP/Aaron Chown Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford hjá Manchester United fékk í gær MBE orðuna afhenta frá Vilhjálmi prins við sérstaka athöfn í Windsor kastala. Rashford fékk orðuna fyrir starf sitt utan vallar þar sem hann hefur barist fyrir hagsmunum fátækra barna og fyrir því að allir nemendur frá frían mat í enskum skólum. Marcus Rashford says he will give MBE to his mum and vows to keep campaigning to lift children out of poverty https://t.co/wogohpk44c— Guardian sport (@guardian_sport) November 9, 2021 Rashford sagði við þetta tilefni að hann ætlaði sér að halda baráttunni áfram. Hann hefur þegar pressað á tvær U-beygjur hjá breskum stjórnvöldum sem urðu að hætta við að hætta við að bjóða upp á frían mat fyrir skólabörn. Hinn 24 ára gamli Rashford hefur fengið mikið hrós fyrir baráttu sína og þann þroska sem hann sýnir í þessu mikilvæga þjóðfélagsmáli. Hann hefur líka safnað nógu miklum peningum síðan í mars 2020 til að borga fyrir 21 milljón máltíða fyrir fjölskyldur sem eiga á brattann að sækja í peningamálum. Framherji Manchester United vill hala áfram að gefa börnum það sem hann fékk ekki þegar hann var yngri. „Ef ég hefði fengið slíkt þá hefði ég verið í miklu betri stöðu og með meiri möguleika í mínu lífi,“ sagði Marcus Rashford. „Að mínu mati er verið að refsa þeim með því að leyfa þeim ekki að fá mat eða skólabækur,“ sagði Rashford. Rashford ætlar líka að láta móður sína, Melanie Maynard, fá orðuna. Hún ól upp fimm börn á sama tíma og hún vann fullan vinnudag á lágmarkslaunum í Manchester. Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Rashford fékk orðuna fyrir starf sitt utan vallar þar sem hann hefur barist fyrir hagsmunum fátækra barna og fyrir því að allir nemendur frá frían mat í enskum skólum. Marcus Rashford says he will give MBE to his mum and vows to keep campaigning to lift children out of poverty https://t.co/wogohpk44c— Guardian sport (@guardian_sport) November 9, 2021 Rashford sagði við þetta tilefni að hann ætlaði sér að halda baráttunni áfram. Hann hefur þegar pressað á tvær U-beygjur hjá breskum stjórnvöldum sem urðu að hætta við að hætta við að bjóða upp á frían mat fyrir skólabörn. Hinn 24 ára gamli Rashford hefur fengið mikið hrós fyrir baráttu sína og þann þroska sem hann sýnir í þessu mikilvæga þjóðfélagsmáli. Hann hefur líka safnað nógu miklum peningum síðan í mars 2020 til að borga fyrir 21 milljón máltíða fyrir fjölskyldur sem eiga á brattann að sækja í peningamálum. Framherji Manchester United vill hala áfram að gefa börnum það sem hann fékk ekki þegar hann var yngri. „Ef ég hefði fengið slíkt þá hefði ég verið í miklu betri stöðu og með meiri möguleika í mínu lífi,“ sagði Marcus Rashford. „Að mínu mati er verið að refsa þeim með því að leyfa þeim ekki að fá mat eða skólabækur,“ sagði Rashford. Rashford ætlar líka að láta móður sína, Melanie Maynard, fá orðuna. Hún ól upp fimm börn á sama tíma og hún vann fullan vinnudag á lágmarkslaunum í Manchester.
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira