„Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. nóvember 2021 12:34 „Þá er þessum kafla lokið. Ég tapaði,“ segir Hanna á Facebook. „Auðvitað er ég aum, súr og spæld en ég verð fljót að jafna mig. En ég er líka hugsi.“ Vísir/Vilhelm „Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur. Einkum og sér í lagi femíniskri konu. Þar sem ég er helst þekkt fyrir jafnréttisstarf mitt í skólakerfinu, þá hef ég áhyggjur.“ Þetta segir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, ein fjögurra frambjóðenda til formanns Kennarasambands Íslands. Hanna Björg hlaut 16,22 prósent atkvæða en Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla, var kjörinn formaður með 41,61 prósent atkvæða. „Ég hef sagt og segi enn, skólakerfið er annað hvort hluti af vandanum eða lausninni. Það verður aldrei jafnrétti á Íslandi ef skólakerfið er ekki virkur aðili í þeirri vegferð. Hverjar eru horfurnar? Sú staðreynd að ég er umdeild vegna jafnréttisvinnu minnar – segir okkur að jafnréttishugsjónin er umdeild og hvernig komumst við þá áfram?“ spyr Hanna á Facebook. Hin konan í framboði, Anna María Gunnarsdóttir, hlaut 32,51 prósent atkvæða en hinn karlinn, Heimir Eyvindsson, 8,27 prósent atkvæða. „Við kennara vil ég segja, ég vona að niðurstaða kosninganna sé ekki vísbending um viðhorf ykkar til innleiðingar jafnréttishugsjónarinnar í skólakerfið,“ segir Hanna Björg. „Við ykkur hin vil ég segja – við eigum enn langt í jafnréttislandið og paradísina.“ Skóla - og menntamál Jafnréttismál Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira
Þetta segir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, ein fjögurra frambjóðenda til formanns Kennarasambands Íslands. Hanna Björg hlaut 16,22 prósent atkvæða en Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla, var kjörinn formaður með 41,61 prósent atkvæða. „Ég hef sagt og segi enn, skólakerfið er annað hvort hluti af vandanum eða lausninni. Það verður aldrei jafnrétti á Íslandi ef skólakerfið er ekki virkur aðili í þeirri vegferð. Hverjar eru horfurnar? Sú staðreynd að ég er umdeild vegna jafnréttisvinnu minnar – segir okkur að jafnréttishugsjónin er umdeild og hvernig komumst við þá áfram?“ spyr Hanna á Facebook. Hin konan í framboði, Anna María Gunnarsdóttir, hlaut 32,51 prósent atkvæða en hinn karlinn, Heimir Eyvindsson, 8,27 prósent atkvæða. „Við kennara vil ég segja, ég vona að niðurstaða kosninganna sé ekki vísbending um viðhorf ykkar til innleiðingar jafnréttishugsjónarinnar í skólakerfið,“ segir Hanna Björg. „Við ykkur hin vil ég segja – við eigum enn langt í jafnréttislandið og paradísina.“
Skóla - og menntamál Jafnréttismál Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira