Rúmensk bjórverksmiðja búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2021 15:16 Auglýsingaskilti í Skopje þar sem Arnari Þór Viðarssyni er lofaður einn kaldur ef Ísland tekur stig gegn Norður-Makedóníu í dag. Alex Nicodim/Getty Images Rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir karlalandslið landsins í fótbolta er búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Þór Viðarsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Rúmenska landsliðið þarf á sigri að halda gegn Liechtenstein í dag til að eiga möguleika á sæti í umspili um laust sæti á HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Ekki nóg með það, heldur þurfa þeir einni að treysta á hagstæð úrslit í leik Íslands og Norður-Makedóníu sem fram fer á sama tíma. Rúmenar hafa 14 stig í þriðja sæti J-riðils, einu stigi minna en Norður-Makedónía sem sitja í öðru sæti. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, sagði í samtali við rúmenska fjölmiðla eftir jafntefli Íslands og Rúmeníu að þeir skulduðu sér bjór ef íslenska liðið tapar ekki gegn Norður-Makedóníu í dag. Nú hefur rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir rúmenska landsliðið borgað fyrir auglýsingaskilti í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, þar sem segir með stórum stöfum að bjórinn sé tilbúinn fyrir íslenska þjálfarann. Kæri Arnar Viðarsson bjórinn er tilbúinn Þetta stendur stórum stöfum á auglýsingaskiltinu, en eins og áður segir þurfa Rúmenar að treysta á að Ísland taki í það minnsta stig af Norður-Makedóníu í dag. Svo er spurning hvort að Arnar sjái skiltið þar sem það er staðsett fyrir utan hótel Norður-Makedóníu, en ekki Íslands, eins og líklegt er að ætlunin hafi verið. Leikir Íslands og Norður-Makedóníu annars vegar, og hins vegar Liechtenstein og Rúmeníu hefjast klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Það verður því um kvöldmatarleitið sem Arnar Þór Viðarsson getur innheimt rúmenska bjórinn ef vel gengur. HM 2022 í Katar Rúmenía Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Rúmenska landsliðið þarf á sigri að halda gegn Liechtenstein í dag til að eiga möguleika á sæti í umspili um laust sæti á HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Ekki nóg með það, heldur þurfa þeir einni að treysta á hagstæð úrslit í leik Íslands og Norður-Makedóníu sem fram fer á sama tíma. Rúmenar hafa 14 stig í þriðja sæti J-riðils, einu stigi minna en Norður-Makedónía sem sitja í öðru sæti. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, sagði í samtali við rúmenska fjölmiðla eftir jafntefli Íslands og Rúmeníu að þeir skulduðu sér bjór ef íslenska liðið tapar ekki gegn Norður-Makedóníu í dag. Nú hefur rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir rúmenska landsliðið borgað fyrir auglýsingaskilti í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, þar sem segir með stórum stöfum að bjórinn sé tilbúinn fyrir íslenska þjálfarann. Kæri Arnar Viðarsson bjórinn er tilbúinn Þetta stendur stórum stöfum á auglýsingaskiltinu, en eins og áður segir þurfa Rúmenar að treysta á að Ísland taki í það minnsta stig af Norður-Makedóníu í dag. Svo er spurning hvort að Arnar sjái skiltið þar sem það er staðsett fyrir utan hótel Norður-Makedóníu, en ekki Íslands, eins og líklegt er að ætlunin hafi verið. Leikir Íslands og Norður-Makedóníu annars vegar, og hins vegar Liechtenstein og Rúmeníu hefjast klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Það verður því um kvöldmatarleitið sem Arnar Þór Viðarsson getur innheimt rúmenska bjórinn ef vel gengur.
HM 2022 í Katar Rúmenía Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira