Max Verstappen fékk refsingu og ræsir sjöundi | Hamilton á ráspól Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 21. nóvember 2021 14:00 Max Verstappen er í vandræðum í Katar EPA-EFE/HAMAD I MOHAMMED Max Verstappen, sem er í forystu í keppni ökuþóra í Formúlu 1, fékk fimm sæta refsingu sem sendir hann alla leið í sjöunda sætið þegar ræst verður í kappakstrinum í Katar seinna í dag. Verstappen fékk fimm sæta refsingu fyrir að hægja ekki á sér þegar að veifað var gulu flaggi tvisvar sinnum. Refsingin er áfall fyrir Verstappen sem átti að ræsa annar á eftir Lewis Hamilton í kappakstrinum en Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, leiðir keppni ökuþóra með fjórtán stigum. Valtteri Bottas hjá Mercedes fékk einnig refsingu, en hann ræsir fimmti eftir að hafa fengið þriggja sæta refsingu. Refsing Bottas er minni en Verstappen því hann hunsaði bara gula flaggið einu sinni. BREAKING: Qatar grid penalties confirmed by the race stewards for Max Verstappen (five places) and Valtteri Bottas (three places) #QatarGP #F1 pic.twitter.com/GRrHdpaXv8— Formula 1 (@F1) November 21, 2021 Sem fyrr segir er fjórtán stiga munur á Verstappen og Lewis Hamilton í keppni ökuþóra. Toppsætið gefur 25 stig svo Hamilton er í dauðafæri að minnka muninn á toppnum. Það liggur allavega ljóst fyrir að keppnin milli þeirra tveggja verður æsispennandi í síðustu þremur keppnunum. Formúla Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Verstappen fékk fimm sæta refsingu fyrir að hægja ekki á sér þegar að veifað var gulu flaggi tvisvar sinnum. Refsingin er áfall fyrir Verstappen sem átti að ræsa annar á eftir Lewis Hamilton í kappakstrinum en Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, leiðir keppni ökuþóra með fjórtán stigum. Valtteri Bottas hjá Mercedes fékk einnig refsingu, en hann ræsir fimmti eftir að hafa fengið þriggja sæta refsingu. Refsing Bottas er minni en Verstappen því hann hunsaði bara gula flaggið einu sinni. BREAKING: Qatar grid penalties confirmed by the race stewards for Max Verstappen (five places) and Valtteri Bottas (three places) #QatarGP #F1 pic.twitter.com/GRrHdpaXv8— Formula 1 (@F1) November 21, 2021 Sem fyrr segir er fjórtán stiga munur á Verstappen og Lewis Hamilton í keppni ökuþóra. Toppsætið gefur 25 stig svo Hamilton er í dauðafæri að minnka muninn á toppnum. Það liggur allavega ljóst fyrir að keppnin milli þeirra tveggja verður æsispennandi í síðustu þremur keppnunum.
Formúla Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira