Agla María: Sýnir hvað Breiðablik hefur upp á að bjóða Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 13:43 Agla María í leik með Breiðablik Vísir/Hulda Margrét Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks og landsliðskona í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi með íslenskum fjölmiðlum í dag. Fundurinn fór fram í gegnum fjarfundaforrit því íslenska landsliðið er statt á Kýpur. Agla María, sem hefur verið lykilmaður í sterku liði Breiðabliks undanfarin ár, sagði aðspurð að hún væri að vega og meta hvenær hún héldi á vit ævintýrana í atvinnumennskunni. Hún hefði alltaf einhver tilboð á borðinu en þetta væri allt í vinnslu. „Það eru alltaf einhver tilboð sem maður er að fá en það kemur í ljós fljótlega, ég hef fengið þessa spurningu ansi oft. Ég er bara að skoða það sem kom upp hjá mér núna og er að vega og meta ýmislegt tengt þeirri ákvörðun“, sagði Agla María. Hún var einnig spurð út í það hvort reynslan með Breiðabliki í Meistaradeildinni hafi ýtt undir viljan til þess að taka skrefið og fara út sagði hún það hafa haft áhrif en ekki kannski á þann hátt sem fólk héldi. „Það sýnir mér eiginlega enn frekar hvað Breiðablik hefur upp á að bjóða, að vera með Meistaradeildina í boði hérna heima. En það eru auðvitað frábær leikmenn í þessum liðum og það er mjög eftirsóknarvert það sem þeir eru að gera þannig að já, að því leitinu til“. Breiðablik Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Agla María, sem hefur verið lykilmaður í sterku liði Breiðabliks undanfarin ár, sagði aðspurð að hún væri að vega og meta hvenær hún héldi á vit ævintýrana í atvinnumennskunni. Hún hefði alltaf einhver tilboð á borðinu en þetta væri allt í vinnslu. „Það eru alltaf einhver tilboð sem maður er að fá en það kemur í ljós fljótlega, ég hef fengið þessa spurningu ansi oft. Ég er bara að skoða það sem kom upp hjá mér núna og er að vega og meta ýmislegt tengt þeirri ákvörðun“, sagði Agla María. Hún var einnig spurð út í það hvort reynslan með Breiðabliki í Meistaradeildinni hafi ýtt undir viljan til þess að taka skrefið og fara út sagði hún það hafa haft áhrif en ekki kannski á þann hátt sem fólk héldi. „Það sýnir mér eiginlega enn frekar hvað Breiðablik hefur upp á að bjóða, að vera með Meistaradeildina í boði hérna heima. En það eru auðvitað frábær leikmenn í þessum liðum og það er mjög eftirsóknarvert það sem þeir eru að gera þannig að já, að því leitinu til“.
Breiðablik Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira