Gaf ekkert upp varðandi lið morgundagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 19:31 Þorsteinn á hliðarlínunni í blíðskaparveðri á Laugardalsvelli fyrir ekki svo löngu síðan. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en íslenska kvennalandsliðið mætir Kýpur ytra annað kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Íslands. Þorsteinn gerði fjölmargar breytingar fyrir fyrri leik liðanna en það kom ekki að sök þar sem Ísland var mun sterkar aðilinn og vann sanngjarnan sigur sem var síst of stór. Hann gefur þó lítið upp varðandi byrjunarlið Íslands á morgun. „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið, það verður gert eftir æfinguna síðar í dag. Við stillum alltaf upp sterku liði, það skiptir svo sem ekki máli hverjar af þeim spila, við erum alltaf með sterkt lið.“ „Í sjálfu sér ekki, þær verða þéttar, skipulagðar og munu liggja lágt niðri. Ég hef enga trú á öðru,“ sagði Þorsteinn um mótherja morgundagsins og hvort það væri einhver munur á að spila við þær heima eða að heiman. „Við þurfum að leysa þá hluti, komast á bakvið þær og búa til færi. Við þurfum að stýra leiknum vel, vera rólegar á boltanum og pressa vel þegar við töpunum honum.“ Þorsteinn var aftur spurður út í byrjunarliðið og þá sérstaklega hver myndi standa vaktina í íslenska markinu. „Ég er ekki búinn að velja byrjunarliðið, ég er ekki búinn að tilkynna það og ég ætla ekki að tilkynna ykkur það fyrst,“ sagði Þorsteinn að endingu og glotti við tönn. Staðan í riðli Íslands, nýjustu úrslit og næstu leikir. Efsta liðið kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil. Leikur Íslands og Kýpur hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Þorsteinn gerði fjölmargar breytingar fyrir fyrri leik liðanna en það kom ekki að sök þar sem Ísland var mun sterkar aðilinn og vann sanngjarnan sigur sem var síst of stór. Hann gefur þó lítið upp varðandi byrjunarlið Íslands á morgun. „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið, það verður gert eftir æfinguna síðar í dag. Við stillum alltaf upp sterku liði, það skiptir svo sem ekki máli hverjar af þeim spila, við erum alltaf með sterkt lið.“ „Í sjálfu sér ekki, þær verða þéttar, skipulagðar og munu liggja lágt niðri. Ég hef enga trú á öðru,“ sagði Þorsteinn um mótherja morgundagsins og hvort það væri einhver munur á að spila við þær heima eða að heiman. „Við þurfum að leysa þá hluti, komast á bakvið þær og búa til færi. Við þurfum að stýra leiknum vel, vera rólegar á boltanum og pressa vel þegar við töpunum honum.“ Þorsteinn var aftur spurður út í byrjunarliðið og þá sérstaklega hver myndi standa vaktina í íslenska markinu. „Ég er ekki búinn að velja byrjunarliðið, ég er ekki búinn að tilkynna það og ég ætla ekki að tilkynna ykkur það fyrst,“ sagði Þorsteinn að endingu og glotti við tönn. Staðan í riðli Íslands, nýjustu úrslit og næstu leikir. Efsta liðið kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil. Leikur Íslands og Kýpur hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira