Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 14:31 Lionel Messi flytur hér ræðuna sína á verðlaunahátíð France Football í gær. Getty/Aurelien Meunier/ Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo. Messi hafði betur í kosningunni í ár eftir hörku baráttu við Pólverjann Robert Lewandowski. Messi hlaut á endanum 613 stig á móti 580 stigum frá Lewandowski. Ræða Messi vakti nokkra athygli ekki síst þegar hann setti fram ósk fyrir Robert Lewandowski. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Gullknötturinn var ekki afhentur í fyrra vegna kórónuveirunnar en það var mikil synd fyrir framherja Bayern München sem átti rosalegt ár, bæði hvað varðar titla en einnig varðandi markaskor. Messi vissi það eins og aðrir að Lewandowski átti að vera kominn með Gullknöttinn upp á hillu heima hjá sér. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég vil minnast á Robert [Lewandowski] og segja að það er mikill heiður af því að keppa við hann. Mér finnst að France Football eigi að gefa þér Gullknöttinn fyrir árið 2020 því þú áttir hann skilið. Það voru allir sammála um það á síðasta ári að þú vannst þá þessi stóru verðlaun,“ sagði Lionel Messi. Árið 2020 þá vann Robert Lewandowski fimm titla með Bayern München á árinu auk þess að skora 47 mörk í 44 leikjum. Hann gerði í raun enn betur í ár því hann er kominn með 64 mörk í 54 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Messi hafði betur í kosningunni í ár eftir hörku baráttu við Pólverjann Robert Lewandowski. Messi hlaut á endanum 613 stig á móti 580 stigum frá Lewandowski. Ræða Messi vakti nokkra athygli ekki síst þegar hann setti fram ósk fyrir Robert Lewandowski. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Gullknötturinn var ekki afhentur í fyrra vegna kórónuveirunnar en það var mikil synd fyrir framherja Bayern München sem átti rosalegt ár, bæði hvað varðar titla en einnig varðandi markaskor. Messi vissi það eins og aðrir að Lewandowski átti að vera kominn með Gullknöttinn upp á hillu heima hjá sér. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég vil minnast á Robert [Lewandowski] og segja að það er mikill heiður af því að keppa við hann. Mér finnst að France Football eigi að gefa þér Gullknöttinn fyrir árið 2020 því þú áttir hann skilið. Það voru allir sammála um það á síðasta ári að þú vannst þá þessi stóru verðlaun,“ sagði Lionel Messi. Árið 2020 þá vann Robert Lewandowski fimm titla með Bayern München á árinu auk þess að skora 47 mörk í 44 leikjum. Hann gerði í raun enn betur í ár því hann er kominn með 64 mörk í 54 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira