Chelsea verður án fimm leikmanna gegn Zenit á morgun | Einn smitaður Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 18:32 Mateo Kovacic skilaði jákvæðu kórónuveiruprófi í dag og þarf því að bíða enn frekar með endurkomu sína eftir meiðsli. Rob Newell - CameraSport via Getty Images Enska knattspyrnuliðið Chelsea verður án fimm leikmanna þegar liðið mætir Zenit frá Pétursborg í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Leikmennirnir fimm eru þeir Ben Chilwell, N'Golo Kante, Trvoh Chalobah, Joginho og Mateo Kovacic. Þjálfari liðsins, Thomas Tuchel, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Kovacic hafi greinst með kórónuveiruna. „Hann var á æfingu í gær í mjög góðu skapi en greindist svo með kórónuveiruna í dag og er nú í einangrun,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í dag. Kovacic hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í október, en það kom til greina að hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn gegn Zenit á morgun. „Þetta er mikið bakslag fyrir hann persónulega og fyrir okkur alla,“ sagði Tuchel. ❌ Chilwell, Kante, Chalobah, Jorginho and Kovacic are all out injured ahead of Chelsea's game tomorrow against Zenit pic.twitter.com/1vWNh3JoIc— Football Daily (@footballdaily) December 7, 2021 Með sigri tryggir Chelsea sér efsta sæti H-riðils, en leikur liðanna hefst klukkan 17:45 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Leikmennirnir fimm eru þeir Ben Chilwell, N'Golo Kante, Trvoh Chalobah, Joginho og Mateo Kovacic. Þjálfari liðsins, Thomas Tuchel, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Kovacic hafi greinst með kórónuveiruna. „Hann var á æfingu í gær í mjög góðu skapi en greindist svo með kórónuveiruna í dag og er nú í einangrun,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í dag. Kovacic hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í október, en það kom til greina að hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn gegn Zenit á morgun. „Þetta er mikið bakslag fyrir hann persónulega og fyrir okkur alla,“ sagði Tuchel. ❌ Chilwell, Kante, Chalobah, Jorginho and Kovacic are all out injured ahead of Chelsea's game tomorrow against Zenit pic.twitter.com/1vWNh3JoIc— Football Daily (@footballdaily) December 7, 2021 Með sigri tryggir Chelsea sér efsta sæti H-riðils, en leikur liðanna hefst klukkan 17:45 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira