Messi og Mbappé sáu um Belgana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 19:45 Paris Saint-Germain v Club Brugge KV: Group A - UEFA Champions League PARIS, FRANCE - DECEMBER 7: Lionel Messi of PSG celebrates his goal with Kylian Mbappe of PSG during the UEFA Champions League group A match between Paris Saint-Germain (PSG) and Club Brugge KV at Parc des Princes stadium on December 7, 2021 in Paris, France. (Photo by John Berry/Getty Images) Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Mbappé skoraði fyrsta mark leiksins strax á annarri mínútu, og hann bæti öðru marki við fimm mínútum síðar. Mbappé var búinn að skora tvennu eftir sex mínútur og 23 sekúndur, en aðeins einu sinni hefur leikmanni tekist að skora tvennu á skemmri tíma í Meistaradeildinni. 06:23 - After just six minutes and 23 seconds, Kylian Mbappé has scored the second-fastest brace by a player from the start of a UEFA Champions League match, behind only Rodrygo for Real Madrid against Galatasary in November 2019 (06:13). Lightning. #PSGCLU pic.twitter.com/EAYbcIWcGI— OptaJean (@OptaJean) December 7, 2021 Lionel Messi bætti svo þriðja marki liðsins við á 38. mínútu og staðan var því 3-1 þegar flautað var til hálfleiks. Mats Rits minnkaði muninn fyrir gestina þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en á 76. mínútu skoraði Messi fjórða mark Parísarliðsins af vítapunktinum eftir að Ignace Van Der Brempt braut á honum innan vítateigs. PSG endar í öðru sæti riðilsins, eins og vitað var fyrir leikinn, með 11 stig, en Club Brugge þarf að gera sér fjórða og neðsta sætið að góðu með fjögur stig. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Mbappé skoraði fyrsta mark leiksins strax á annarri mínútu, og hann bæti öðru marki við fimm mínútum síðar. Mbappé var búinn að skora tvennu eftir sex mínútur og 23 sekúndur, en aðeins einu sinni hefur leikmanni tekist að skora tvennu á skemmri tíma í Meistaradeildinni. 06:23 - After just six minutes and 23 seconds, Kylian Mbappé has scored the second-fastest brace by a player from the start of a UEFA Champions League match, behind only Rodrygo for Real Madrid against Galatasary in November 2019 (06:13). Lightning. #PSGCLU pic.twitter.com/EAYbcIWcGI— OptaJean (@OptaJean) December 7, 2021 Lionel Messi bætti svo þriðja marki liðsins við á 38. mínútu og staðan var því 3-1 þegar flautað var til hálfleiks. Mats Rits minnkaði muninn fyrir gestina þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en á 76. mínútu skoraði Messi fjórða mark Parísarliðsins af vítapunktinum eftir að Ignace Van Der Brempt braut á honum innan vítateigs. PSG endar í öðru sæti riðilsins, eins og vitað var fyrir leikinn, með 11 stig, en Club Brugge þarf að gera sér fjórða og neðsta sætið að góðu með fjögur stig.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira