Barbára Sól komin heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2021 12:49 Barbára Sól Gísladóttir handsalar samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára en með henni er Jón Steindór Sveinsson formaður knattspyrnudeildarinnar. Instagram/@selfossfotbolti Danmerkurævintýri Barbáru Sól Gísladóttur er á enda en hún er komin aftur heim til Íslands og hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Selfoss segir frá þessum flotta liðstyrk á heimasíðu sinni. Þar kemur fram að Barbára Sól hefði verið lánuð til danska úrvalsdeildarfélagsins Bröndby síðasta sumar og að danska liðið vildi hafa hana áfram í sínum röðum á næsta tímabili. Barbára valdi hins vegar að koma aftur heim á Selfoss. „Það er gott að vera komin heim og er ég mjög spennt fyrir komandi tímabili með Selfoss. Margir nýir hlutir að gerast, frábær aðstaða í nýrri knattspyrnuhöll og nýr þjálfari sem er með mikla reynslu og virðist mjög spennandi. Ég sjálf kem reynslunni ríkari frá Bröndby og ætla að nýta mér hana til þess að koma liðinu mínu sem lengst í sumar,“ segir Barbára Sól. Selfoss samdi við landsliðskonuna Sif Atladóttur í vikunni og er liðið því búið að styrkja sig verulega síðustu daga. Barbára, sem er tvítug, hefur verið lykilmaður í liði Selfoss undanfarin fimm ár enda fjölhæfur leikmaður og sterk bæði í vörn og sókn. Hún hefur spilað 108 meistaraflokksleiki fyrir félagið og samtals 73 leiki í efstu deild á Íslandi og í Danmörku. Barbára spilaði sína fyrstu A-landsleiki á síðasta ári og á að baki á fjórða tug unglingalandsleikja. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti) UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Sjá meira
Selfoss segir frá þessum flotta liðstyrk á heimasíðu sinni. Þar kemur fram að Barbára Sól hefði verið lánuð til danska úrvalsdeildarfélagsins Bröndby síðasta sumar og að danska liðið vildi hafa hana áfram í sínum röðum á næsta tímabili. Barbára valdi hins vegar að koma aftur heim á Selfoss. „Það er gott að vera komin heim og er ég mjög spennt fyrir komandi tímabili með Selfoss. Margir nýir hlutir að gerast, frábær aðstaða í nýrri knattspyrnuhöll og nýr þjálfari sem er með mikla reynslu og virðist mjög spennandi. Ég sjálf kem reynslunni ríkari frá Bröndby og ætla að nýta mér hana til þess að koma liðinu mínu sem lengst í sumar,“ segir Barbára Sól. Selfoss samdi við landsliðskonuna Sif Atladóttur í vikunni og er liðið því búið að styrkja sig verulega síðustu daga. Barbára, sem er tvítug, hefur verið lykilmaður í liði Selfoss undanfarin fimm ár enda fjölhæfur leikmaður og sterk bæði í vörn og sókn. Hún hefur spilað 108 meistaraflokksleiki fyrir félagið og samtals 73 leiki í efstu deild á Íslandi og í Danmörku. Barbára spilaði sína fyrstu A-landsleiki á síðasta ári og á að baki á fjórða tug unglingalandsleikja. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti)
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Sjá meira