Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 17:07 Jorginho sést hér tryggja Chelsea öll þrjú stigin í dag. Mike Hewitt/Getty Images Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. Lætin á Brúnni í Lundúnum hófust þegar gestirnir frá Leeds fengu vítaspyrnu eftir tæplega hálftíma. Raphinha skoraði og kom Leeds 1-0 yfir. Líkt og svo oft áður á þessari leiktíð steig Mason Mount upp fyrir Chelsea þegar mest á reyndi. Hann jafnaði metin á 42. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Þegar tæp klukkustund var liðin fengu heimamenn svo vítaspyrnu sem Jorginho skoraði af öryggi úr. Gestirnir gáfust þó ekki upp og þegar sjö mínútur voru til leiksloka jafnaði Joe Gelhardt metin. Staðan orðin 2-2 og virtist sem slæmt gengi Chelsea myndi halda áfram. Í uppbótartíma fengu heimamenn hins vegar aðra vítaspyrnu og aftur skoraði Jorginho, að þessu sinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Man City: 1-0 win (penalty)Liverpool: 1-0 win (penalty)Chelsea: 3-2 win (two penalties)The Premier League s top three all win from the spot pic.twitter.com/KZU3QG9G75— B/R Football (@brfootball) December 11, 2021 Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Heimamenn halda því í við toppliðin tvö á meðan Leeds er aðeins sex stigum frá fallsæti. Þá batt Arsenal enda á slæmt gengi með 3-0 sigri á Southampton. Alexandre Lacazette, Martin Ödegaard og Gabriel með mörkin. Sigurinn lyftir Arsneal upp fyrir Manchester United og Tottenham Hotspur í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Lætin á Brúnni í Lundúnum hófust þegar gestirnir frá Leeds fengu vítaspyrnu eftir tæplega hálftíma. Raphinha skoraði og kom Leeds 1-0 yfir. Líkt og svo oft áður á þessari leiktíð steig Mason Mount upp fyrir Chelsea þegar mest á reyndi. Hann jafnaði metin á 42. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Þegar tæp klukkustund var liðin fengu heimamenn svo vítaspyrnu sem Jorginho skoraði af öryggi úr. Gestirnir gáfust þó ekki upp og þegar sjö mínútur voru til leiksloka jafnaði Joe Gelhardt metin. Staðan orðin 2-2 og virtist sem slæmt gengi Chelsea myndi halda áfram. Í uppbótartíma fengu heimamenn hins vegar aðra vítaspyrnu og aftur skoraði Jorginho, að þessu sinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Man City: 1-0 win (penalty)Liverpool: 1-0 win (penalty)Chelsea: 3-2 win (two penalties)The Premier League s top three all win from the spot pic.twitter.com/KZU3QG9G75— B/R Football (@brfootball) December 11, 2021 Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Heimamenn halda því í við toppliðin tvö á meðan Leeds er aðeins sex stigum frá fallsæti. Þá batt Arsenal enda á slæmt gengi með 3-0 sigri á Southampton. Alexandre Lacazette, Martin Ödegaard og Gabriel með mörkin. Sigurinn lyftir Arsneal upp fyrir Manchester United og Tottenham Hotspur í 5. sæti deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55
Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35