Kórónuveirusmit í leikmannahóp Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 17:01 Upp er komið kórónuveirusmit í herbúðum Manchester United. Getty/Simon Stacpoole Æfingu Manchester United í dag var frestað sökum kórónuveirusmits í leikmannahóp liðsins. Leikmenn Manchester United mættu á Carrington-æfingasvæðið í morgun fyrir létta æfingu daginn eftir leik en liðið vann 1-0 útisigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum tóku mun færri þátt í æfingunni heldur en áætlað var þar sem nokkrir leik- og starfsmenn greindust með veiruna. Voru þeir aðilar sendir heim í einangrun. Samkvæmt frétt The Athletic greindist enginn af þeim leikmönnum sem voru í leikmannahópnum gegn Norwich í gær. Man Utd couldn t train as normal today due to small number of player/staff #COVID19 cases. All negative for Norwich but some positive LFTs this morning sent home - others worked non-contact outdoors. Status of Brentford game unclear @TheAthleticUK #MUFC https://t.co/tJJweEZbUc— David Ornstein (@David_Ornstein) December 12, 2021 Félagið hefur látið ensku úrvalsdeildina vita og er óvíst hvort leikur liðsins gegn Brentford á þriðjudaginn kemur geti farið fram. Þetta er annað hópsmitið sem kemur upp í ensku úrvalsdeildinni á skömmum tíma en Tottenham Hotspur hefur nú þurft að fresta einum leik í deildinni sem og öðrum í Evrópudeildinni. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31 Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Leikmenn Manchester United mættu á Carrington-æfingasvæðið í morgun fyrir létta æfingu daginn eftir leik en liðið vann 1-0 útisigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum tóku mun færri þátt í æfingunni heldur en áætlað var þar sem nokkrir leik- og starfsmenn greindust með veiruna. Voru þeir aðilar sendir heim í einangrun. Samkvæmt frétt The Athletic greindist enginn af þeim leikmönnum sem voru í leikmannahópnum gegn Norwich í gær. Man Utd couldn t train as normal today due to small number of player/staff #COVID19 cases. All negative for Norwich but some positive LFTs this morning sent home - others worked non-contact outdoors. Status of Brentford game unclear @TheAthleticUK #MUFC https://t.co/tJJweEZbUc— David Ornstein (@David_Ornstein) December 12, 2021 Félagið hefur látið ensku úrvalsdeildina vita og er óvíst hvort leikur liðsins gegn Brentford á þriðjudaginn kemur geti farið fram. Þetta er annað hópsmitið sem kemur upp í ensku úrvalsdeildinni á skömmum tíma en Tottenham Hotspur hefur nú þurft að fresta einum leik í deildinni sem og öðrum í Evrópudeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31 Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31
Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30
Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01