Ætlaði ekki að deyja fyrr en liðið hans hefði unnið titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 11:01 Edmundo Iniguez hafði ekki heilsu í að mæta á völlinn en stuðningsmenn Atlas voru búnir að bíða lengi eftir titlinum. Hér má sjá stemmninguna í stúkunni. AP/Eduardo Verdugo Edmundo Iniguez er orðinn 91 árs gamall og hefur því lifað tímana tvenna. Hann upplifði hins vegar langþráða stund um helgina. Atlas FC varð þá mexíkóskur meistari í fótbolta og það er óhætt að segja að það sé búið að bíða eftir þeim titli. Iniguez var nefnilega bara kornungur maður þegar það gerðist síðast fyrir sjötíu árum. Hann hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður liðsins. Atlas FC tryggði sér titilinn eftir tvo úrslitaleiki á móti León. León vann fyrri leikinn 3-2 á heimavelli sínum en Atlas þann síðari 1-0. Staðan var því jöfn en Atlas vann 4-3 í vítakeppni. Atlas FC, sem kemur frá borginni Guadalajara, hafði ekki unnið deildina í Mexíkó síðan tímabilið 1950-51. Það er eitthvað við þessa rauðu og svörtu á árinu 2021 því Víkingar enduðu þrjátíu ára bið sína eftir Íslandsmeistaratitlinum en Atlas spilar einnig í svörtum og rauðum búningum eins og íslensku Víkingarnir. Edmundo Iniguez hafði sagt við fjölskyldu sína að hann ætlaði ekki að deyja fyrr en að Atlas FC myndi vinna deildina aftur. Hér fyrir neðan má viðbrögðin hjá karlinum þegar titilinn vannst loksins um helgina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Fótbolti Mexíkó Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Sjá meira
Atlas FC varð þá mexíkóskur meistari í fótbolta og það er óhætt að segja að það sé búið að bíða eftir þeim titli. Iniguez var nefnilega bara kornungur maður þegar það gerðist síðast fyrir sjötíu árum. Hann hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður liðsins. Atlas FC tryggði sér titilinn eftir tvo úrslitaleiki á móti León. León vann fyrri leikinn 3-2 á heimavelli sínum en Atlas þann síðari 1-0. Staðan var því jöfn en Atlas vann 4-3 í vítakeppni. Atlas FC, sem kemur frá borginni Guadalajara, hafði ekki unnið deildina í Mexíkó síðan tímabilið 1950-51. Það er eitthvað við þessa rauðu og svörtu á árinu 2021 því Víkingar enduðu þrjátíu ára bið sína eftir Íslandsmeistaratitlinum en Atlas spilar einnig í svörtum og rauðum búningum eins og íslensku Víkingarnir. Edmundo Iniguez hafði sagt við fjölskyldu sína að hann ætlaði ekki að deyja fyrr en að Atlas FC myndi vinna deildina aftur. Hér fyrir neðan má viðbrögðin hjá karlinum þegar titilinn vannst loksins um helgina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Sjá meira