Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 08:31 Jake Paul talar og talar en stendur líka við stóru orðin inn í hringnum. AP/Chris O'Meara Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. Paul rotaði fyrrum UFC-kappann Tyron Woodley í sjöttu lotu eftir frekar litlausan bardaga fram að því. Rothöggið var samt ekkert slor. Paul hefur verið á mikilli sigurgöngu og gerir nú allt til að ögra UFC og bestu bardagamönnum hennar. The 'Problem Child' @jakepaul is starting to become a problem for the UFC... pic.twitter.com/cAiZfOhhcv— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 20, 2021 Paul þakkaði Tyron Woodley fyrir bardagann og það að hann var tilbúinn að hoppa inn með aðeins tveggja vikna fyrirvara eftir að Tommy Fury heltist úr lestinni. „Woodley er goðsögn. Ég tók með þessu ekkert frá hans ferli í UFC. Hann tók að sér þennan bardaga með aðeins tveggja fyrirvara af því að Tommy Fury er hugleysingi. Þetta er harður gæi og algjör goðsögn,“ sagði Jake Paul. Tommy Fury er hálfbróðir heimsmeistarans Tyson Fury en gaf frá sér bardagann þegar allt var löngu orðið klárt. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Þetta hlýtur að vera stærsta stundin í mínu lífi. Sjáið bara árið hjá mér. Þetta hefur engin gert. Fjórir stórir PPV bardagar á tólf mánuðum. Ég hef rotað alla sem ég keppt við,“ sagði Paul. Jake Paul var hins vegar löngu farinn að hugsa um næsta bardaga og vill nú fá að keppa við hetju úr röðu UFC. Hann beindi orðum sínum til Dana White. „Ég var að rota fimmfaldan UFC-meistara og gerði lítið úr öllu þínu fyrirtæki. Gerðu það, leyfðu mér að fá Kamaru Usman, leyfði mér að fá Diaz, leyfðu mér að fá Masvidal, leyfðu mér að fá McGregor. Því ég mun gera lítið úr þeim líka,“ sagði Jake Paul kokhraustur. Eins og sjá má á þessu rosalega sjónarhorni á rothöggið hans Jake Paul hér fyrir neðan þá getur Youtube-stjarnan vel barið frá sér í hringnum. View this post on Instagram A post shared by ESPN Ringside (@espnringside) Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Paul rotaði fyrrum UFC-kappann Tyron Woodley í sjöttu lotu eftir frekar litlausan bardaga fram að því. Rothöggið var samt ekkert slor. Paul hefur verið á mikilli sigurgöngu og gerir nú allt til að ögra UFC og bestu bardagamönnum hennar. The 'Problem Child' @jakepaul is starting to become a problem for the UFC... pic.twitter.com/cAiZfOhhcv— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 20, 2021 Paul þakkaði Tyron Woodley fyrir bardagann og það að hann var tilbúinn að hoppa inn með aðeins tveggja vikna fyrirvara eftir að Tommy Fury heltist úr lestinni. „Woodley er goðsögn. Ég tók með þessu ekkert frá hans ferli í UFC. Hann tók að sér þennan bardaga með aðeins tveggja fyrirvara af því að Tommy Fury er hugleysingi. Þetta er harður gæi og algjör goðsögn,“ sagði Jake Paul. Tommy Fury er hálfbróðir heimsmeistarans Tyson Fury en gaf frá sér bardagann þegar allt var löngu orðið klárt. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Þetta hlýtur að vera stærsta stundin í mínu lífi. Sjáið bara árið hjá mér. Þetta hefur engin gert. Fjórir stórir PPV bardagar á tólf mánuðum. Ég hef rotað alla sem ég keppt við,“ sagði Paul. Jake Paul var hins vegar löngu farinn að hugsa um næsta bardaga og vill nú fá að keppa við hetju úr röðu UFC. Hann beindi orðum sínum til Dana White. „Ég var að rota fimmfaldan UFC-meistara og gerði lítið úr öllu þínu fyrirtæki. Gerðu það, leyfðu mér að fá Kamaru Usman, leyfði mér að fá Diaz, leyfðu mér að fá Masvidal, leyfðu mér að fá McGregor. Því ég mun gera lítið úr þeim líka,“ sagði Jake Paul kokhraustur. Eins og sjá má á þessu rosalega sjónarhorni á rothöggið hans Jake Paul hér fyrir neðan þá getur Youtube-stjarnan vel barið frá sér í hringnum. View this post on Instagram A post shared by ESPN Ringside (@espnringside)
Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira