Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 09:31 Cristiano Ronaldo var með fyrirliðabandið í tapleiknum á móti Úlfunum á Old Trafford í gærkvöldi. AP/Dave Thompson Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. Ralf Rangnick er sestur í stjórastólinn hjá Manchester United og var fljótur að breyta yfir í sinn leikstíl. Byrjunin hefur ekki verið upp á marga fiska og sérstaklega ekki í samanburði við byrjun Antonio Conte með Tottenham liðið sem hefur gerbreyst á örskömmum tíma eftir að Ítalinn tók við. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leikurinn í gær var sjötti leikur Manchester United undir stjórn hins þýska Ralf Rangnick en í fyrsta sinn sem liðið tapar undir hans stjórn. Fram að því hafði United unnið þrjá leiki og gert tvö jafntefli. Fyrir aðeins nokkrum dögum vann liðið 3-1 heimasigur á Burnley en að þessu sinni var liðið bæði markalaust og stigalaust á móti liði sem var neðar í töflunni. Paul Ince var í settinu hjá Sky Sports ásamt Jamie Redknapp og þeir fóru yfir frammistöðu Manchester United á heimavelli sínum í gær. „Það er virkileg ástæða til að hafa áhyggjur af stöðu mála. Sjáið bara hvað Conte hefur gert á stuttum tíma hjá Tottenham í bara sjö eða átta leikjum,“ sagði Paul Ince. „Rangnick er búinn að fá fimm leiki núna en ég sé ekki hvað þeir eiga að vera að gera. Þeir eru út um allt,“ sagði Ince. „Þeir hafa enga trú á þessu og treysta ekki hverjum öðrum. Þeir eru fyrst og fremst að spila sem einstaklingar. Þegar Bruno Fernandes kom inn á völlinn þá litum við betur út en við erum bara að vona að þetta lagist,“ sagði Ince. Það má sjá umræðu þeirra Jamie Redknapp og Paul Ince hér fyrir neðan. Enski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira
Ralf Rangnick er sestur í stjórastólinn hjá Manchester United og var fljótur að breyta yfir í sinn leikstíl. Byrjunin hefur ekki verið upp á marga fiska og sérstaklega ekki í samanburði við byrjun Antonio Conte með Tottenham liðið sem hefur gerbreyst á örskömmum tíma eftir að Ítalinn tók við. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leikurinn í gær var sjötti leikur Manchester United undir stjórn hins þýska Ralf Rangnick en í fyrsta sinn sem liðið tapar undir hans stjórn. Fram að því hafði United unnið þrjá leiki og gert tvö jafntefli. Fyrir aðeins nokkrum dögum vann liðið 3-1 heimasigur á Burnley en að þessu sinni var liðið bæði markalaust og stigalaust á móti liði sem var neðar í töflunni. Paul Ince var í settinu hjá Sky Sports ásamt Jamie Redknapp og þeir fóru yfir frammistöðu Manchester United á heimavelli sínum í gær. „Það er virkileg ástæða til að hafa áhyggjur af stöðu mála. Sjáið bara hvað Conte hefur gert á stuttum tíma hjá Tottenham í bara sjö eða átta leikjum,“ sagði Paul Ince. „Rangnick er búinn að fá fimm leiki núna en ég sé ekki hvað þeir eiga að vera að gera. Þeir eru út um allt,“ sagði Ince. „Þeir hafa enga trú á þessu og treysta ekki hverjum öðrum. Þeir eru fyrst og fremst að spila sem einstaklingar. Þegar Bruno Fernandes kom inn á völlinn þá litum við betur út en við erum bara að vona að þetta lagist,“ sagði Ince. Það má sjá umræðu þeirra Jamie Redknapp og Paul Ince hér fyrir neðan.
Enski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira