Gera upp Skaupið: „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2022 10:31 Rætt var við leikara og leikstjóra Skaupsins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið yfir Áramótaskaupið 2021. Sindri Sindrason ræddi við leikstjórann, nokkra vel valda leikara og fengu áhorfendur að rifja upp bestu atriðin. „Ég var nokkuð stressuð, ég er alltaf stressuð. Mér fannst upphafsatriðið geggjað og mér fannst kvíðabrandarinn ógeðslega fyndin,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem hefur leikið átta sinnum í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. „Það er alltaf gaman að leika í Skaupinu. Þetta er svolítið eins og að vera í Séð & Heyrt í gamla daga. Allir að tala um það í eina viku og svo man enginn eftir því,“ segir Elma sem segist vera nokkuð svipljót og því fær hún oftast svipuð hlutverk í Skaupinu. „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna. Ég er mjög góð að vera hneyksluð,“ segir Elma. „Ég var mjög stressaður og sat við sjónvarpið stjarfur. Besti sketsinn fannst mér um Njálu,“ segir Vilhelm Neto sem lék í Skaupinu. „Ég reyndi að fara ekki inn á Twitter en ég fór samt stundum þangað inn,“ segir Vilhelm og hlær. „Það er rosalega erfitt að velja á milli barnanna sinna en mér finnst nú eiginlega konurnar í gamla daga besta atriðið,“ segir Reynir Lyngdal, leikstjóri, Skaupsins. „Ég væri alveg til í að gera þetta aftur, þetta er það skemmtileg vinna,“ segir Reynir. „Ég horfði með manninum mínum, öðrum syni mínum og nágrönnum mínum,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem fór með nokkur hlutverk í Skaupinu. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
„Ég var nokkuð stressuð, ég er alltaf stressuð. Mér fannst upphafsatriðið geggjað og mér fannst kvíðabrandarinn ógeðslega fyndin,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem hefur leikið átta sinnum í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. „Það er alltaf gaman að leika í Skaupinu. Þetta er svolítið eins og að vera í Séð & Heyrt í gamla daga. Allir að tala um það í eina viku og svo man enginn eftir því,“ segir Elma sem segist vera nokkuð svipljót og því fær hún oftast svipuð hlutverk í Skaupinu. „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna. Ég er mjög góð að vera hneyksluð,“ segir Elma. „Ég var mjög stressaður og sat við sjónvarpið stjarfur. Besti sketsinn fannst mér um Njálu,“ segir Vilhelm Neto sem lék í Skaupinu. „Ég reyndi að fara ekki inn á Twitter en ég fór samt stundum þangað inn,“ segir Vilhelm og hlær. „Það er rosalega erfitt að velja á milli barnanna sinna en mér finnst nú eiginlega konurnar í gamla daga besta atriðið,“ segir Reynir Lyngdal, leikstjóri, Skaupsins. „Ég væri alveg til í að gera þetta aftur, þetta er það skemmtileg vinna,“ segir Reynir. „Ég horfði með manninum mínum, öðrum syni mínum og nágrönnum mínum,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem fór með nokkur hlutverk í Skaupinu. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira