Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2022 18:01 Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari PSG í seinasta lagi í júní ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. Getty/Juan Manuel Serrano Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. Riolo starfar á útvarpsstöðinni RMC Sport og hann var sá fyrsti til að færa fréttir af því að Lionel Messi væri á leið til Parísarliðsins. Zidane mun þá taka við af Argentínumanninum Mauricio Pochettino sem tók við stjórnartaumunum hjá PSG í janúar á seinasta ári. Undir stjórn Pochettino mistókst PSG að vinna frönsku deildina í fyrsta skipti síðan 2017, en liðið hefur unnið frönsku deildina sjö sinnum á seinustu níu árum. 🚨⚽️| Zinedine Zidane will become PSG's manager in June 2022 'at the latest' and there is a possibility that Kylian Mbappe plays under him.Source: @DanielRiolo through @AfterRMC— Football Zone (@FTBLZone_) January 7, 2022 Ef orð Riolo reynast rétt mun Zidane þó ekki taka við liðinu fyrr en að þessu tímabili loknu þar sem að stjórn PSG hefur ákveðið að leyfa Pochettino að klára yfirstandandi tímabil. Argentínumaðurinn mun því freista þess að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins, ásamt því að sækja deildarmeistaratitilinn aftur til Parísar. Zidane og Pochettino hafa báðir verið orðaðir við stöðu knattspyrnustjóra Manchester United næsta haust, en ef úr þessu verður gæti það talist nokkuð líklegt að forráðamenn United skoði þann möguleika að fá Argentínumanninn til liðs við sig. Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Riolo starfar á útvarpsstöðinni RMC Sport og hann var sá fyrsti til að færa fréttir af því að Lionel Messi væri á leið til Parísarliðsins. Zidane mun þá taka við af Argentínumanninum Mauricio Pochettino sem tók við stjórnartaumunum hjá PSG í janúar á seinasta ári. Undir stjórn Pochettino mistókst PSG að vinna frönsku deildina í fyrsta skipti síðan 2017, en liðið hefur unnið frönsku deildina sjö sinnum á seinustu níu árum. 🚨⚽️| Zinedine Zidane will become PSG's manager in June 2022 'at the latest' and there is a possibility that Kylian Mbappe plays under him.Source: @DanielRiolo through @AfterRMC— Football Zone (@FTBLZone_) January 7, 2022 Ef orð Riolo reynast rétt mun Zidane þó ekki taka við liðinu fyrr en að þessu tímabili loknu þar sem að stjórn PSG hefur ákveðið að leyfa Pochettino að klára yfirstandandi tímabil. Argentínumaðurinn mun því freista þess að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins, ásamt því að sækja deildarmeistaratitilinn aftur til Parísar. Zidane og Pochettino hafa báðir verið orðaðir við stöðu knattspyrnustjóra Manchester United næsta haust, en ef úr þessu verður gæti það talist nokkuð líklegt að forráðamenn United skoði þann möguleika að fá Argentínumanninn til liðs við sig.
Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira